Nýja öldin - 01.12.1899, Page 89
Bókmenti)' vorar.
233
um rit, sem maður hefir ekki lesið neitt í nema ef til
vill titilblaðið.
Þetta er svo algerlega einstætt dæmi, að það verð-
skuldaði að vera sett í gapastokkinn. Og það hefi ég
nú gert.
í vor kom þetta ljóðasafn út. Það er
eftir kornungan höfund, sem er að nema
læknisfræði og á að stríða við heilsu-
leysi og örbirgð. En ekki virðist, það
Guðra. Guð-
mundsson:
Ljóðmæli.
hafa sett neitt mót á sál skáldsíns, og má þó sjá þess
merki, að óblíða forlaganna hefir komið við hann.-------------
En óg hefi ekki rúm til að vera langorður!
Fremst í bókinni eru tveir langir kvæðabálkar, ævin-r
týr í Ijóöum. Fyrst er „Hafsins börn“, einkennilega
rómantiskt, svo ævíntýrislegt, að það minnir mig á Hol-
ger Drachmann þegar hann þeysir skáldfáki sínum „fyr-
ir sunnan sóiina’ og austan tunglið." Það er ekki mikið
sögu-efni, enda er sagan að eitis veikur þráður, sem
skáldíð notar eins og talnaband, til þess að tengja sam-
an perlur sínar; en perhirnar eru smá Ijóðkvæði, nátt-
úrulýsingar og tilfinninga-lýsingar. Hagmælska höf. er
mikil og orðaval gott, og hættirnir og efnið eru svo, að
það væri kjörið verkefni fyrir tónskáld að yrkja fögur
draumrík lög við kvæðin.
Það er ekki í þessu kvæði einu, heldur mjög víða í
allri bókinni, að maður finnur til þess, að ijóðin eru
eins og söngtextar; maður flnnnr til þess, að þau mundu
fyrst njóta sin til fulls, ef þau væru sungin — sungin
undir lögum, sem túlkuðu sömu tilfinningarnar, sem
fengið hafa orðbúning bjá skáldinu.
Annar ljóðhálkurinn heitir „Sigrún í Hvammi",
sem margir munu kannast við úr „Sunnanfara". Fhið
er óvenjulega spriklandi æskunnar lífsgleði í kvæði eins