Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 89

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 89
Bókmenti)' vorar. 233 um rit, sem maður hefir ekki lesið neitt í nema ef til vill titilblaðið. Þetta er svo algerlega einstætt dæmi, að það verð- skuldaði að vera sett í gapastokkinn. Og það hefi ég nú gert. í vor kom þetta ljóðasafn út. Það er eftir kornungan höfund, sem er að nema læknisfræði og á að stríða við heilsu- leysi og örbirgð. En ekki virðist, það Guðra. Guð- mundsson: Ljóðmæli. hafa sett neitt mót á sál skáldsíns, og má þó sjá þess merki, að óblíða forlaganna hefir komið við hann.------------- En óg hefi ekki rúm til að vera langorður! Fremst í bókinni eru tveir langir kvæðabálkar, ævin-r týr í Ijóöum. Fyrst er „Hafsins börn“, einkennilega rómantiskt, svo ævíntýrislegt, að það minnir mig á Hol- ger Drachmann þegar hann þeysir skáldfáki sínum „fyr- ir sunnan sóiina’ og austan tunglið." Það er ekki mikið sögu-efni, enda er sagan að eitis veikur þráður, sem skáldíð notar eins og talnaband, til þess að tengja sam- an perlur sínar; en perhirnar eru smá Ijóðkvæði, nátt- úrulýsingar og tilfinninga-lýsingar. Hagmælska höf. er mikil og orðaval gott, og hættirnir og efnið eru svo, að það væri kjörið verkefni fyrir tónskáld að yrkja fögur draumrík lög við kvæðin. Það er ekki í þessu kvæði einu, heldur mjög víða í allri bókinni, að maður finnur til þess, að ijóðin eru eins og söngtextar; maður flnnnr til þess, að þau mundu fyrst njóta sin til fulls, ef þau væru sungin — sungin undir lögum, sem túlkuðu sömu tilfinningarnar, sem fengið hafa orðbúning bjá skáldinu. Annar ljóðhálkurinn heitir „Sigrún í Hvammi", sem margir munu kannast við úr „Sunnanfara". Fhið er óvenjulega spriklandi æskunnar lífsgleði í kvæði eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.