Nýja öldin - 01.12.1899, Side 90

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 90
234 Nýja Óldín. og 1. vísum Sigrúnar: „Bara syngja og lifa!“ (69.—72. bls.) — Það hefir verið fundið skáldinu til foráttu, að hann i „Sígrúnu í Hvammi" kvæði um „ást í meinum“. En er ekki fult svo mikið til af henni í heiminum eins og af ævarandi ást í meinalausum hjúskap? Og eru ekki þær tilflnningar, sem ást i meinum eru samfara, bæði sælan og bölið, eins sterkar og nokkrar aðrar til- finningar í mannlegri sál? Og sé svo, er þá ekki ást í meinum eins réttmætt og skáldlegt yrkisefni, eins og hverjar aðrar mannlegar tilflnningar? 1 kvæði þessu er hvorki verið að lofa né fegra ástríðurnar, sein lýst er, né heldur að ámæla þeim beinlínis; það er að eins verið að lýsa, skýra. Og það er hverju skáldi réttmætt við- fangsefni. Vilji skáldið endilega vera siðalögmálspostuli um leið, er sizt út á það að setja, ef hann gorir það ekki á kostnað skáldskaparins. En engin nauðsyn er á því, til þess að verk hans sé skáldskapur. Skáldskapur- inn er hagleg endurspoglun mynda og tilflnninga mann- lífsins. Mannlegar ástríðui- eru stórveldi, sem hafa margt fyrir stafni, stórvaxin menningarfyrirtæki, hrikalegar styrjaldir, ýmist við ofurefli, ýmíst við btilmagna, ýmist við jafningja; stunduih réttlátgr st.yrja.ldir, st.undum ranglát.ar, stundum beggja blands. En snild og skil- ningsgáfa sögumeistarans, sern skrásetur viðburðina, getur kornið jafnt í Ijós, hverjum viðburðurn sem hann lýsir, ef hann heflr þá kosti til að bera. Og hvað er skáldið annað en söguritari mannlegra ástríðna og tilfinniriga? Jæja, í styztu máli sagt: mér þykir, og heflr alt af þót.t, „Sigriin í Hvarnmi" snildarvel kveðin. Það er satt, rneiri hlut.i allrar. bókarinnar er um ást, mikið um augnabliks-ást, nokkuð um ást í meinum: „Sú ást, er sælust, en sárust þó, er sálirnar njóta í leyni og — æ! — sern er öðrum að rneini!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.