Nýja öldin - 01.12.1899, Side 91

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 91
Bókmcnlir vorar. 235 Og það bera öll ástakvæðin raeð sér, að þegar skáld- ið kveður um ástafar, þá er hann ekki að yrkja upp aftur það sem hann hefir lesið í bókum, heldur það sem hann heflr lært af lífinu — ekki draumlifi ímyndunar- aflsins uppi i skýjunum, heldur iífinu í mannheimum. Auk þeirra tveggja löngu kvæða, er ég hefi nefnt, er bókinni skift, í 3 kafla: „Landið mitt ijósa“, ijóð- mæli um ísland og íslenzka náttúru; „Daggperlnr", ásta- kvæði, og „Mislit blöð“, ýmisleg kvæði. Það má segja, að yrkisefni skáidsins sé ekki mjög mörg eða margvísleg, en þá má og svara, að maðurinn er kornungur. Og það má teija honum það til gildis, að hann heflr tekið sór þau ein yrkisefni, sem hann þekkir og ræður við. Guðmundur Guðmundsson er allur skáid frá hvirfli til ilja, og þegar maður minnist, æsku hans, þá vonar maður, ef honum 'endist heiisa og líf, að hann verði eitt af góðskáldum fyrsta fjórðungs 20. aldarinnar. Indr. Einarsson: „Sverð og bagall“. Indriði Einarsson hefir gert alvarlega til- raun til að gera bragarbót eftir Hellis- manna-bullið með nýju leikriti: „Sverð og bagall". Efnið er tekið frá Sturl- unga öidinni. Um meðferð efnisins er það að segja, að höf. heflr ekki tekist, að gefa leiknum eitt aðalefni, svo að engin ein af persónum leiksins verður aðalpersóna. Þetta kemur til af því, að höf. hefir bundið sig of mjög við söguna. Þett.a er veikieiki á samsetning ieiksins. Málið á þessum leik er a.ll-viðunanlegt; en að rita nátt,- úrlegar viðræður heflr liöf. eigi enn tekizt, enda er það hon'bm lakast lagið af því er tii leiksamningar heyrir. í leik, sem bygður er svo mjög sem þessi á sannsöguleg- um viðburðum, eru hjátrúar-ofsjónirnar í hellinum svo psamkynja öilu Oðru í leiknum, að þetta stendur eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.