Nýja öldin - 01.12.1899, Page 97

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 97
Bókmentir vorar. 241 í’orv. Thorodd- sen: Lýsiug tslands. Þetta er endurbætt útgáfa. Bókin var þegai' i öndverðu bezta bók, og hefir þó, sein von, var batnað enn, og auk þess fríkkað við fjölda mynda. Ilún er svo kunn, að hennar þarf ekki frekara að geta. Allar þessar fjórar síðast töldu bækur eru gefnar út í bókasafni alþýðu, og eins og vanf er, um bækur í því sa.fni, eru þær allar prýðisvandaðar að prentun ogþappír og prýddar myridum. Tvær inar síðast töldu eru fyrir árið 1900. Þessi tvö ár heflr útg. verið heppinn í val'i bóka sinna, hepnari en hann var 2. árið (1898). Auk þessa heílr sami úfg. (Oddur Björnsson í Kaup- mh.) gefið út tvö barna-kver í fyrra: stafrófskver og Barnagull, bæði fögur á, að líta, en óvönduð og illa sain- in i alla staði að öllu öðru leyti. Hefi ég getið þeirra í „ísafold" og vil því ekki fleira um þau tala hér. Þau eru verri en einkisnýtar bækur að öllu leyti nema mynd- unum. Sigurður Kristjánsson heldur alt af á- Islendinga fram að gefa íit íslendinga-sögur. Ég hefi oft áður minst á það lofsam- lega fyrirtæki. í þetta sinn er það Grettis-saga og Þórðar saga „Hræðu“, sem út eru kom- nar. Því miður var ekki in nýja hollenzka útgáfa (Boer’s) af Grettissögu komin út fyrri en þessi texta-útgáfa var fullprentuð, og því hafa leshættir ekki orðið leiðróttir eftir henni nema í vísna-skýringunum. Hefði þó likl. veiáð þess verð að eyða einum 2 bls- eða svo undir merkasta orðamun, og mátti gera það aftan við bókina. — Þessa nýju útg. af Éórðar-sögu hefl ég enn ekki fengið í hendur, að eins séð hana lauslega. Virðist mér það kynlegt, að útg. skuli kaila J?órð ,.Hræðu“ í stað- inn fyrir „Hreðu“. „Hreða" er ófriður, og er skylt III 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.