Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 99

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 99
Bókmentir vorar. 243 Fornsögu- þœttir I—II. A kostnað ísafoldar-prentsmiðju haía þeir Pálmi Pálsson og Þórhallur Bjarn- arson geflð út, tvö hefti af Fornsöguþátt- um. 1. h. eru goða-sögur og forneskju- sögur; 2. h. eru þættir úr íslendinga-sögura. Þessi hefti eru ekki ætluð tii að útrýma sögunum, sem þau gefa sýnishorn af, heldur til að vekja lystina á ' þeiin. Þau eru ætluð ungmeiinum eða enda börnum.. Sögukaflar- nir úr Njálu og öðrum Sunnlendinga-sögum i 2 h. erú vel valdir, og sjálfsagt réttast fyrir þá séin nota kverin, að byrja á 2. heftinu. 1. hefrið má helzt geyma þangað til 2-- 3 1éttaii hefti eru lesin á undan, og virðist það misráðið, að hafa goðasög'urnar í 1. hefti. Skýringar eru af alt of skornum skamti, og ég þori að fullyrða, að ek'ki allfáir barrtafiæðarar standa uppi eins og þvörur og geta ekki skýrt sum fornyrðin börnunum. Er það und- arlegt, hvað sparir' útgefendurnir hafa verið á að skýra óvenjdlegar málmyndir' ög fátíð og torskilin orð. f’að er t. d. ekki börnum einum, sefn verður torskilið „atalt" (á 8. bls.). fað eru án efa fæstir barnakennár, ’sem þekkja, hver merking er hér í ,»atalt“ (þó að þeim kynni að hugkvæmast, að þetta só sama orð sem „ötull"), því að orðið heflr aðra1 nlerking nú. Útgefendúrnir hafa fornlega stafsétning, og er það að sjálfsögðu rótt. En hitt er síður skiljánlegt, hví þeir hafa þá ekki fornu stafsetninguna nokkuru réttari, en þeír gera.’ Hví rita þeir álmr, hálfr. itlfr o. s. frv. ? Rétta fornmyndin er almr, halfr, ulf'r. Það er jafnsjálfságt að rita þánnig, eins og að rita gangr, lengi, ungr, en ekki gángr, Ibingi, úngr. Ef unglingunum væri frá öndverðu keiit, að það er eigi að eiris á tmdan ny og nk í sömu saihstöfu að raddstafnr er stuttur, heldur einnig á undan If, Ig, Ik,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.