Nýja öldin - 01.12.1899, Side 100

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 100
244 Nýja Ölditi. Im hi, Ip1), þá. slyppi menn við að sjá önnur eins nýgervings orðskrímsl eins og „einmælmi" og „tví- mælmi" (í Dönsku oiðab. nýju, viðauk.) í stað „ein- melmi“, „tvímelmi" (af malmr, sem langiitað er málmur samkv. framburði). Peir sem fást við að segja unglingum til í íslenzkii hljóðfræði, reka sig daglega ;'ö hvert mein þessi ranga stafsetning gerir. Vitaskuld íná segja nemanda þetta; en það er.ekki nóg að maður viti þetta, ef vit- neskjan um það grofst niður eirihverstaðar niðri í skjóðu- horni vitundarinnar og fyrnist þar. Augað þarf að ven- jast réttu myndinni (alveg eins og með -ng), svo að vitnoskjan urn hana sé jafnari á hraðbergi og manni verði jafntamt að rita (og hugsa) mahnr eins og gangr. Pað þarf meðal-hugrekki til að minnast Bjom Jónsson: ^ pessa bók, sem hofir haft jafn-æsandi Ný stafsetnincr- . . v v„ ., áhrif a emn merkrsmann eins og rauð ar-orobok. duia á blótneyti. Af þvi að nafn mitt er nefnt í formála kversins, vil ég taka það frarn, að ég á engau þátt í kverinu annan en þann, að hafa gefið höf. beudingar uin nokkur orð, — bendingar, sem auð- vitað vóru ekki ávalt teknar til greina, eins og eðlilegt. var, þar sem fróðari menn fjölluðu um. Ég get þessa bæði til þess að sýna, að ég ber enga ábyrgð á neinu öðru í bókinni en þeim örfáu bendingum, sem ég hefl geflð, og hins vegar til að sýna, að ég get, fyrir þá sök alveg öhiutdrægt um bókina talað. Og því leyfl ég mér að minnast fám orðum á hana. — Ég skal fyrst taka það fram, að það er ekki tilgangur minn að mæla hér með né móti stafsetning þeirri, sem á bókinni er og kend er við blaðamannafélagið. Pó að ég fylgi henni, 1) Sömul. í orðiou hals (svíri; en: háls ef. af háll); og í orðinu s k a 1 d (— skáld).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.