Nýja öldin - 01.12.1899, Page 101

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 101
Bókmentir vorar. 245 er ég ekki samþykkur henni í öllum atriðum (t. d. hvar rita skuli einfaldau samhljóðanda og hvar tvöfaldan sam- hljóðanda á undan öðrum samhljóðanda; — ég álít þá reglu, sem fram er sett í bókinni á VIL; bls., 7.; föiul., ranga, og hefi aldrei undir haua skrifað, en,.fylgi henni þó af tillátssemi við . félagsbræður mína). Hér er að eins á það að líta, hvernig bókin er sarn.in samkvœmt þeim reglum, sem hún hefir sett sér að fylgja, . Þess ber þá fyrst að gæta, að bókin er, eins og stærð hennar sýnir (einar 64 bls.), eklci ætluð til að vera íslenzk oi ðabók yfir málið alt, heldur að eins staf- sefnÍHýar-orðbók. Það er því ekki við að búast að finna í henni þau orð, sem enginn vaíi getur á leikið, hvernig rita skuli — eða hcygja (því að hún reynir að vara við algengum beygingavillum); Það er því enginn galli á henni, þótt ekki finnist í henni algeng orð eins og að, sem, er, við o, s. frv. Auðvitað eru tekin upp nokkur Qrð, sem hefðu mátt missa sig (t. d. maki, snöp o. fl.), en það er að minsta kosti skaðlaust. Var hefi ég og orðið við stöku orð, sem ástæða liefði verið til að taka, on nú vantar, en ekki eru þau tiltakanlega mörg. T. d. liefði verið ástæða t.il að nefna flt. af hár (fiskur), hávar (en ekki liáir, eins og ég hefi nýlega séð i bók); réttara að taka með: hennt [harmur]; mér verður hermt við (ekki: hrerft við), Ivðalegur (<-kki: lúalegur, i þeirri merk- ing) o. 11. þessli. Nokkura ósainkvæmni má finna hér og þar á stöku stað: t. d. bókin liefir einvirðulega (sem er upphafl. myndiri), en ekki innvirðulega, sem er yngri mynd, en ein tíðkanleg nú, og alitíð í fornu máli. Hins- vegar hefir hún: indœll (en ekki cindœll, sem ei' þó upp- hafl. myndin), en telur inndœll ranga. mynd. En indœll kemur varla fyrir hvorki í fornu máli né nýju, en inn- dœll er altíða myndin að forriu og nýju. Bókin hefir tykt (= þefur), en samkv. 4. reglu á VII. bis. ætti orð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.