Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 103

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 103
Bókmeníir vorar. 247 ur næsta útgáfa kversins (sem vonandi verður skamt að bíða) orðið miklu fullkomnari. En þangað til er kverið ómissa.ndi nytsemdar-kver (þrátt fyrir uokkura ófullkoinleika) og ætti þegar að kom- ast, í hendur sérhvers nemanda. í hverjum skóia landsins án t.illits til, hvort fylgt er þessari stafsetning eða hinni við kensluna, því að allir munu þeir hafa. mesta ga.gn af henni. f’etta er það minsta lof, sem með samvizku- semi og óhlutdrægni verður um bókina sagt. Kvæðabók eftir Ben. Gröndal. Olctóber, 1900. Þegar ég var að leggja niður pennann, barst mér í hendur Kvæðabók Bened. Gröndals; hún er ekkert smáræði, 15—(— 379 bls. fallega prentuð með fallegu letri á fallegan pappir; er í fallegu bandi og framan við bókina faiieg mynd af skáldinu. En þó ég hafi nú upp ta.lið það sem fallegt er við bókina að ytra frágangi, þá er þó hitt meira vert, sem enn er ótalið, og það er, að í þessari bók eru flest- öll fallegustu kvæði skáldsins, að því sem ég þekki til. Og það er ekki svo lítið sagt með því, þar sem fim- tugir menn, eins og ég, muna eftir því, að þegar vér vórum börn, um 9 ára, og fóium fyrst að heyra getið um skáld og skáldskap, þá var Benedikt Gröndal helzta. Ijóðskáld landsins og ið eina, sem þá hafði gefið út tvö Ijóðmælasöfn eftir sig, þótt eigi væri stór fyrirferðar, og auk þess Örvar-Odds-drápu. Skömmu síðar gáfu þeir þrír út „Svöfu", Gröndal, Gísii Brynjúifson og Stein- grímur Thorsteinsson, og var það in fegursta Ijóðabók, er sést hafði á öldinni, síðan Ijóðabækur Bjarna og Jón- asar komu út; enda varð „Svafa“ ástsæl bók: „afbragð flestra utan vafa, sem óðsnillingar samið bafa“ — kvað Kristján Jónsson þá norður á Möðrudalsfjöllum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.