Nýja öldin - 01.12.1899, Qupperneq 103
Bókmeníir vorar.
247
ur næsta útgáfa kversins (sem vonandi verður skamt
að bíða) orðið miklu fullkomnari.
En þangað til er kverið ómissa.ndi nytsemdar-kver
(þrátt fyrir uokkura ófullkoinleika) og ætti þegar að kom-
ast, í hendur sérhvers nemanda. í hverjum skóia landsins
án t.illits til, hvort fylgt er þessari stafsetning eða hinni
við kensluna, því að allir munu þeir hafa. mesta ga.gn
af henni. f’etta er það minsta lof, sem með samvizku-
semi og óhlutdrægni verður um bókina sagt.
Kvæðabók
eftir
Ben. Gröndal.
Olctóber, 1900.
Þegar ég var að leggja niður pennann,
barst mér í hendur Kvæðabók Bened.
Gröndals; hún er ekkert smáræði, 15—(—
379 bls. fallega prentuð með fallegu letri á fallegan pappir;
er í fallegu bandi og framan við bókina faiieg mynd af
skáldinu. En þó ég hafi nú upp ta.lið það sem fallegt
er við bókina að ytra frágangi, þá er þó hitt meira vert,
sem enn er ótalið, og það er, að í þessari bók eru flest-
öll fallegustu kvæði skáldsins, að því sem ég þekki til.
Og það er ekki svo lítið sagt með því, þar sem fim-
tugir menn, eins og ég, muna eftir því, að þegar vér
vórum börn, um 9 ára, og fóium fyrst að heyra getið
um skáld og skáldskap, þá var Benedikt Gröndal helzta.
Ijóðskáld landsins og ið eina, sem þá hafði gefið út tvö
Ijóðmælasöfn eftir sig, þótt eigi væri stór fyrirferðar, og
auk þess Örvar-Odds-drápu. Skömmu síðar gáfu þeir
þrír út „Svöfu", Gröndal, Gísii Brynjúifson og Stein-
grímur Thorsteinsson, og var það in fegursta Ijóðabók,
er sést hafði á öldinni, síðan Ijóðabækur Bjarna og Jón-
asar komu út; enda varð „Svafa“ ástsæl bók:
„afbragð flestra utan vafa,
sem óðsnillingar samið bafa“ —
kvað Kristján Jónsson þá norður á Möðrudalsfjöllum.