Nýja öldin - 01.12.1899, Side 105

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 105
Bökmentir vorar. 249 þetta svo í öllum kvæðakókum, og það þeim sem þynnri eru en þessi. Samt get get ég ekki dulist þess, að ég varð mjög þreyttur, þegar ég hafði lokið við „Þingvalla- förina", þessar 648 hexameturslinur. Ekki svo að skilja, að það komi ekki fyrir fyndni innan um, en mér fund- ust svo langir öræfa-sandar á milli grasblettanna; svo mikið sandrokið, en sólrofin svo fá. Með öðrum orðum: ég fann svo litla púður-]ygt í öilum reyknum. En vera má að það stafi af því, að þeffærum mínum sé eitthvað áfátt; ég skal ekki þrátta um það. Bara að það sé þá ekki of margir áþekt skapaðir og ég að þessu leyti. En hvað er svo að fást um það? Nóg er eftir samt í bókinni að njóta og gleðjast við. Ég hefi fundið í bókinni ijómandi falleg kvæði, sem mér vóru ekki kunn áður; annaðhvort hafa þau ekki komið fyr á prent, eða þau hafa ekki borið mér fyrir augu (t. d. „Man ég það, er fyrst á fold“). Erfiljóð eru ekki tekin í bókina, og er ekki það að harma þótt eigi só prentuð upp á ný öll þau fádæmi, sem skáldið hefir af þeim kveðið. En sum eru þau af erfiljóðum lians, sem stór eftirsjá er að. Ég man t. a. m. eftir einu kvæði, sem hann hafði kveðið eftir bavn, sem hann misti. Ég las það annaðhvort í dagblaði eða á lausu blaði, er það var prentað, en hefi aldrei séð það siðan. En það var svo látlaust og hjartnæmt og fékk svo á mig, að þau áhrif fyrnast aldrei. Éað byrjaði svo: „Nú geng ég út með grátna kinn. Að grafa blessaðan ungann minn“. En hvað er ég að orðlengja um þetta? Gröndals bók verður keypt og lesin, og hans fjölmörgu snildarkvæði lifa, þótt hin deyi, og munu lifa meðan íslenzkar bókmentir lifa. Hvernig sem hann verður krufinn og kviðristur af þeim, sem síðar rita langar ritgerðir um hann, og þótt hann, elzta núlifandi skáld landsins, fari í gröfina ókross- festur af konginum, þá hefir meðvitund þjóðarinnar fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.