Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 2

Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 2
142 FREYJA unz ljósið birtist fram í göngum og sögur þfi mfcr sagðir fróð,— ég sakna þess og man það Iöngum. 0g seinna, er böl mig firrti frið á fyrstu lffsins skóiaáram, ég kom og settist kné þín víð og kjöltu þína vætti tárum.------- Nú langar mig að leita þín, er ljósar vonir frið mör búa; ég veit, þú góða mamma mín, ei muiulir við mér baki snúaf £n nú er langt að leita þínr þig Iykja sjónum dauðans tjöldin. En þegar stjarnan skærast skín og skjálfa stráin litlu' á Rvöldin, ég dropa finn úr ljóssins laug, frá lindum bimins á mig falla, og sælutár mér segja þaug, að sértu þá mér fjarri varlaT (Framsókn.) { . ' i efwr ’j Guðmundi Guðmundsson. A rxkisþingí Þý'Zkalands } sem þrumulostin situr drótt; — ! menn draga andann bægt og hljótt ) og horfa í sætið kanzlarans: Hann rfs upp — þrumu-veður voíir Jrfir. , Og súgur yfir salinn fer: Mun svipur gamla keisarans und rjáfri báu halda sér of höfði mikla kanzlarans,

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.