Freyja - 01.09.1901, Síða 3

Freyja - 01.09.1901, Síða 3
FREYJA 143 og köldum vængjum þrúðgur þungan blaka? Hann rís upp, stoltur, kaldur, kyrr, og kreppir hnúa’ að stólbrík fast, — það tindrar augað ægi-hvast sem undir brúnum logi hyrr, og hel.jar-þungi hleypir brúnum niður, Það er sem djúpt i granít greypt inær gremi-rún í svipnum hans, og fðst, sem væri’ úr stíili steypt, er stolta myndin kanzlarans, sem stendur þarna, ægir öllu’ og storkar. Þér kannist, Frakkar, við hann vel, sem vopnum yður svipti’ og fé og lietjum yðar kom á knö og kvaddi’ á fund við bál og hel; und þessum brúnum voru ráð þau ráðin! Og þaðan fleiri kendu kalt, þér kennið þessa nöpru rö, sem föst og örugg feldi alt, sem fyrir stóð og hvesti kló, og ósveigjandi eigin þótta hlýddi.. Þú þekkir svip hans, Þýzkaland, — þú þekkir járngreip tröllsins vel, sem studdi þig með valdi’ og vél og víða dreifðan týndi sand og breytti’ f jarðfast bjarg með heljar-krafti. Við stálaglym og gnýskot há, við geysi-þrunginn púðurreyk, þér dyljast tár á barns þins brá, hvert brjóst-þungt andvarp, stunan veik frá dýpstu hjartarótum þjóðar þinnar. Að höggva sundur hverja taug,

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.