Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 5

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 5
FREYJÁ 115 SKÖGARLJÓÐ. Eg vil kveða lírið ijóð Ijúfa kvölds í blænum um þig-, Dana-grundin góð, gyðja’ í austui'sænum. Hjá þör ró og hagsæld grær, hýrt er bros á vörum, þú ert eins og móðir mær mild og biíð í svörum. Eúnn er sólar-svipurinn sveipaður yndi’ og blíðu; beltin skógar blómvaxin brjóstin skreyta fríðu. Ég vil ala aldurinn fnni’ í skógum þínum; <ög vil blóma beður þinn beinum hlúi mínum. Tignar kæra skraut þitt skín, skógur kær og fríður, lútt er brærir laufin þín, Ijúfur blær og þýður. í skóginum algrama uni ég mer, •ég elska svo tign hans og friðinn; 7 ? þar léttist og gleymist það böl sem ég bcr, aið blessaðan vorgolukliðinn. Eg elska þá rósfögru grasklaxldu grund ~3 með'gulbleíku akursins reinum; hér verða menn ungír og léttir í lund, sem ljóðandi fuglar á greinum. Ilér líður minn hugur á Ijðsskýja rönd svo langt yfir hégómans straumi;

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.