Freyja - 01.09.1901, Side 12

Freyja - 01.09.1901, Side 12
152 rni'jrjA keppa að því æðsta takmarki sem hugsjónir þess eiga til og andans at- gjörti þess gæti níið. Þó maður nú gj'jrði hina allra iægstu áætlun yíir tap það sem siðmenningin hefur iiðið við þessa voðalegu einokun, þá er það ófitreiknanlega mikið meira en allt það hagfræðislega tjón sem þjóðin líður viö græðgi einokunar- innar í öllum mynduui. Þegar mað- ur s\m athngar hinar afar miklu framfarir sem orðið hafa þrátt fyrir einokunina, sem hefur fitilokaðalla, nema hinn afar smáa hluta mann- kynsins sem nefnist„heldra fólk“ frá andlegum þröska og æðra starfi, verður manni ósjálfrátt að hugsa: hversu margfalt meiri væru þær ])ó ekki, ef allur sá fjöldi sem stendur við rætur menningarstigans liefði verið í standi til að leggja sinn eðli- legann skerf til þeirra. Mefði þessi fjöldi haft hæfileg tœkifæri til að þroska hæfileika sínu í hverja þáátt se:n gfifur þeirra kynnu að hafa stefnt, í stað þess sem þær hafa fæðst til að sæta hörmunga dauða fyrir líkamlega þrælkun, sem var nauð- synleg, þó of oft ónóg til að halda í þeim llfinu, mættu jafnvel hinir ó- líklegustu heimsspekis-draumar um menningu og framfarir heimsins hafa ræzt fyrir löngu síðan, og 20. öldin verið eins langt á undan sjálfri sér í framfaralegu tilliti, einsog hún nú er komin langt á undan tíundu öldinni. Samkvæmt eftirfylgja.idi orðum herra Ellis, ræður menntunin ein- saman enganvegin bó.t á þessu, hann segir: „Með rannsóknum mínum hef ég ekki fundið neinar líkur til þess að menntun öreiganna yrði tii að auðga heiminn af listamönn- uin, þvf lægsta og fjölmennasta stétt- in á Bretlandi hefur um tiltekinn tíma.sem þó er all langur ekki frarn- leitt neitt erhendi til hærri menn- ingar eða hugvits.“ Eðlilega ekki, og það væri í hæsta máta barnalegt að búast við öðru allt svo lengi að öreigarnir eru ör- eigar og lægsta stétt mannfélagsins er til.Menntun öreigannabætir ekki hag þeirra, heldurafnám örbyrgðar- innar. Að mennta öreigann og setja hann svo á þræla galeiðu eða annað jafn vont til að vinua 18 kl. tíma á sólarhring er ekki einungis óþörf fjárhagsleg eyðsla, heldur og ein hin átakanlegasta tcgund af grimmd og mannvonsku sem hægt er beita nokkra mannlega veru, og stendur í engu að baki grimmd og mann- vonsku iiðinna alda. Jafnaðarkenn- ingin heimtar ekki einungis mennt- un, heldur og sjálfræði hvers ein- staklings til að velja sér þá atvinnu sem eðli hans og gáfur fella sig bezt við. Menatunin gagnar engum svo lengi hann er þræll.hún lætur hani, einungis iinna enn þá sárar til þrælkunarinnar. Frjálsræði og hæfi- legur frítimier nauðsynlegur hverri skynjandi veru, til að lyfta henni* upp yfir hin daglegu síörf og þroska hennar andlega atgjörfi í hlutfö.'lum við líkamskrafta hennar. Öreigarnir eru ekki til orðnir af öðru efni en vér hin, það er þvl öldungis ónauð- synlegtað ganga fram hjá þeim,sem væru þeir þyrnar og þistlar mann- kynsins sem ekki gætu framleitt

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.