Freyja - 01.09.1901, Page 18

Freyja - 01.09.1901, Page 18
158 FUEYJA um neinstaðar nærri.“ „l><ið er um seinan að sji það nú, en sannarlega hefðum við átt að vera varari um okkur.“ „Já, þiið er um seínan og- við verðum að játa ckkur yfirunna. Eg- Ivef enga von framar. Að vísu getum við náð af okkur járnunum, en hvað stoðarþað? Því þ<5 okkur auðnaðist að drepa vaktarann þá kom- umst við aldrei út úr jxvssari gryfju, en það er ertítt að sætta sig við þá hugsun, að innan skamms verðum við ekki lengur í tölu liinna lifcndu,“ sagði Karmel. „Vonin liffr meðan Iífið endist. Verðum við hér í nótt sögum við af okkur járnin, drepum varðmanninn,berjumst upp á iíf og dauða og —“ „Verðum skotnir í staðin fyrir að verða hengdir,“ greip gamli mað-_ urinn fram í. „Já, svo er það. Ilengdir eöa skotnir, þar er cnginn millivegur. Ves- alings Kósalía." Þetta nafn vakti hjá báðum sorglegar endurminningar, og lióbert gat ekki látið vera að hugsa um draum sinn. Þeim fannst dagurinn aldrei ætla að líða og enginn kom til þeirra, þeir voru bæði hungraðir og þyrstir. Eftir því sem á daginn lcið og loftið í klefanum versnaði varð þorstinn sárari og sárari. Loks gjörðist hann með öllu óþolandi, tungan loddi við góminn og varirnar skræln- uðu af þurk. „Vatnl vatn! vatn!“ hrópaði Karmcl. „Vatn, vatn, vatn!“ endurtók Kóbert svo hátt sem hann gat- En enginn svaraði, i þess stað heyrðu þeir djöfullegann hlátur ein- hverstaðar langt í bilrtu. Njósnarinn gnísti tönnum, bölvaði grimmd þeirra og sagði; „Ó að guð gæfi mér kost á að sjá þá eínu sinni enn þá og að feg þá þefði friar hendur.“ Þannig leið þó dagurínn fram undir kvöld, kvalir þeirra voru ótta- legar; við og við hrópuðu þeir eftir vatni þar til þeiin fannst þeir ekki geta lengur komið upp liljóði, en þá komu líka tveir varðmenn, annar með vatnsskjólu og hinn með Ijós. „Þarna er vatn, þið megið drekka fylli ykkar, en mat fáiðþið ekki. Major O'Harra heyrði hróp ykkar þcgar hann kom heim og skipaði okknr að færa ykkur vatn. Ilann lætur hengja 'ykkur með morgnínum, svo ykkur er betra að hafa hægt um ykkur annars tökum við til okkar ráða og kennum ykkur að hlýða,“ sagði sá sem á fötunni liclt. Með það skákuðu þeir fötunni inn og skeltu hurðinni í lás. Þeir félagar voru með vanaleg handjárn á höndunum og fótajárn, sem voru sameinuð með járnfesti svo stuttri að þeir m&ttu ekki upp- rettir standa. Fangarnir settust andsspænis hvor öðrum með fötuna á

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.