Freyja - 01.09.1901, Side 21

Freyja - 01.09.1901, Side 21
FREYJÁ 101 frelsað mig frá því sem á eftir fór, en það álti ekki svo að ganga.“ „Artluir Lineoin grunaði að ég vissi um laanmál hans, og er ég forðaðist hann varð hann hræddur við mig, þú lét hann á engu bera fyrst um sinn en þá fór svo að — þéi, þei! En hvað er þetta?“ ,,Það er þarna uppi yfir okkur, hvað sem það svo er,“ sagði Róbert. „Skyldi nokkur hafa staðið á hleri? * „Nei, <Aki held ég það. En sjáðu nfi samt til, þarna uppi er rifa, og þar eru manns augu sem horfa á okkur,“ sagði Rðbert lágt og benti Karmel þangað. XXVIII. KAPITULI. fíawar brotm o<j bila járnsUlr. Karmel leit upp eg sá upp í loftinu leynigildru, og sá sem uppi var sagðh „Iíverjir eruð þið þarna niðri?“ „Pangar,“ svaraði Róbert, „Hverskonar fangar?“ Rðbert hikaði við að svara ert við nánari umhugsnn koinst hann á þá niðurstöðu að rcttast væri að segja sannleikanu, svo hann sagðh „Njósnarar af verstu tegund.“ ,,Gott,“ sagði sá sem uppi var í digvum og karhnannlegum róm, sem þó hafði eitfhvað þaegilegt og einlægnislegt við sig. „Jæja, við er- um af sömu tegnnd. Við heyrðutn ykknr hrópa eftir vatui og réðum af því að þið væruð fangar. Máske þið hatið heyrt getið utn þá Redcliff bræðar, Mark og Iíarry. Við erura hérna hiðir. En hvcrjir eruð þið?“ „Mark og Harry,“ endurtók Róbert ogstökk á fætur í ákafrí geðs- liræringu. Þeir höfðu báðir verið nteð honum í fleiri ár ogvoru meðhon- «1111 þegar hann tók brezka vöruskipið. „Kannastu ekki við niálróminn?“ spurði Róbert. ,,0 — jú, mér finnstég gjöra það, en hann er eitthvað sVo óeðlileg- ur niðri í þessum hel....kiefa að ég ketn houum ekki alnrennilega fyrir mig.“ „Jæja, ég er Róbert Pemberton." „Róbert — Kafteinn Róbert Pemberton! Nei, það getur ekki verið, og þó — jú, ég þekki iná’róminn, og mör hefði sannarlcga þótt vænt um að hitta þig ef það hefði verið undir þægilegri kringumstæðum. En hver er með þör?:< ,,Karmel,“ svaraði Róbert.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.