Freyja - 01.09.1901, Side 22

Freyja - 01.09.1901, Side 22
162 riWYJA „Karmel njósnari! Hafa hundspottin J>i náð tveim beztu mönnun- uni i New Jersey á sitt vakl?“ „Br nokkur tfuggi þama uppi bjá ykkur?« spurðí lióbert. „Já, ctt fyrír bonum eru járnslár, sem enginn mennskur maður vinnur á.“ „Hör er tækifærið. Víð getum sagað jámslárnar ogr af okknr járn- ín,“ sagði Kðbert í lág-um ró.n víð Karmel. „Auðvitað, ef þeir hafa ráð með að koma okkur upp þá er ekki 6- mögulegt að við fáum enn þá tækifæri til að anda að okknr ferskn íofti ©g það með frjálsuni höndum,1* svaraði njósnarinn. „Maik, Ef þið getið bjálpað okkur upp, skulurn við bafa járosíárn- ar í sundur,“ kallaði Róbert til vinar síns uppi á loftinu. „Getið það það?“ „Já, við höfuni tæki til þess, en hér eru engir gluggar svo ekki er hægt að koma þeim við.“ „Við gætum dregið ykkur upp ef við værum Iausir.“ „Bíddu þá ögn. Komdu hérna, Karmel ogniðu söginní mínni.“ Iiobert kraup niður meðan njósnarinn náði söginni, hún var vafin saman í ofuriítinn hálf bring og bakkínn líka. Þessi verkfæri bára þeir félagar jafnan á sðr síðan Rósalía færði þeim þau í fangelsíð forðum. Róbert var ekki augnablik að setja sögiua í stand og saga handjárnin af Karmel, að því búnu sagaði hann af honum fótajárnin ogsvo losaðí hann sjálfann sig. Þegar þes3u var Iokið, sagði Iiann við Mark; „Sestu nú á skörina og hengdu niður fæturna svo niður svo ög náí til að saga af þér járnin.“ Mark gjörði sem honum var boðið og gekk þá verkið ffjótt. Þegar handjárnin voru sundur sagði Róbert honum að leggjast fram á skör- ina og rétta hendurnar niður svo hann gæti losað þær Iíka. Markgjörði s\ o og gekk þ'i verkið greiðlega. Stóð Mark þá upp, fór ftr trevju sinní snet i hana saman, réttiliiina niður um opið og hað Róbert taka í otr hiila sig upp. Róbert gjörði svo og gekk það skjótt því Mark tók hraust7- loga á móti. Eftir það hjálpuðu þeir Karmel upp, þar næst losaði Róbert. Hara á sama hátt og hina. Þegar þeir voru íift allir lausir orðnir heilsuðu þeir hvcr öðrum og voru kveðjur þeirra innilegar, með þvi líka að þessir endurfundir á á þenna undarlega hátt, hét hvorutveggjum von um lausn. Þegar kveðjura var lokið tók Harry Redcliff þannig til máls: „Við meigum ekki sóa dýrmætum tíma kærnleysislega, ég fyrir niítt leyti er þyrstur I að hefna föður míns og vonin um að geta það, bætir mér að nokkru leyti harma mfna." „Hefna föðnr þíns! Hvað er um liann?“ spurði Róbert. „Dauður — akotinn fyrir augunum á okkur,“ sagði Mark.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.