Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 24

Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 24
FREYJA 164 Þetta ríið föl 1 öllum vel í geð og var því slegið föstu. Klukkan var nú nokkuð gengin í 12 svo Mark festi treyju sinní um járnslár bútinn svo allt væri til taks þegar kallið kæmi. Á meðan áttu þeir með sðr eftirfylgjandi samtal. „Mig furðar á að þið, sem hafið sðð svo mikið af háttalagi konungs- sinna, hafið ekki gengið í lierinn,11 sagði njósnarinn. „Því eruð þið ekki í hernum?“ spurði Mark. „Það er nokkuð annað mál, þið vitið að við Róbert hó'fum annann starfa á höndum.“ „Svoer um okkur líka. En til hvers er að dvljast, þíð eruð báðir heiðarlegir menn, sem óhætt er að trúa fyrir leyndarmáli. Eg vil síður að þið skiljið við okkur með þeirri hugmynd, að við höfum ekki full- nægt skyldum okkar sem heiðarlegir menn.“ ,,Eg efast alls ekki um að þið Jiaficl gjört það.“ svaraði Karinel. „Og þó hcltlur þú að við ættum að vera í hernum?" „Eg álít að þið ættuð að hjálpa það sem þið gætuð, og máske þið gjörið það?“ „Þvf ekki segja þcim satt, Mark, við meigum trúa þeim“ sagði Harry. „Já, segðu þeim það þá“ sagði hinn bróðirinn. „Þið varðveitið þá leyndarmál okkar“ sagði sá fyrrí. „Auðvitað gjörum við það“ svöruðu þeir félagar búðir sem einnm munni. „Yið erum í þjónustu föðurlandsins, í þjónustu Washingtons sjálfs, skiljið þið nú?“ ,,Já, fyrirgeflð mör,“ sagði njósnarinn og greip fast í hendur þeirra. „Staða yðar er hættuleg, en ég veit þið hafið hugrekki til að fylla hana vel. Ég hélt þið hefðuð hikað við að ganga í herþjónustuna af ótta fyrir því, að föðu- yðar stæði vandi af því,“ svaraði Karmel. „0 nei, við hefðum getað komið honum á óhultari stað hvenær sem var, en honum er óhætt höðan af — Ouð blessi hann. En við vorum settir hér til að vakta hreyflngar óvinanna og okkur hefur tekíst að koma á 3ja hundrað af þeim í hendur Washingtons núna síðast liðinn mánuð. Þessir náungar sem handtóku okkur þykjast vissir um að: við séum uppreistannenn, en þeir hafa enga hugmynd nm að við séum þessir — “ „Séuð hvað?" spurði Róbert þegar Hai-ry hikaði við*að ljúka við setninguna. „Tveir Indíánar sem gengu í lið með þeim fyrir sköramu síðan. Svona förum við að komast að leyndarmálum þeirra. Við höfum svo góð dulklíéði — Indíána gerfi, að faðir okkar þekkti okkur ekki í þeiin. En þarna kallar þá vaktarinn.“

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.