Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 26

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 26
FHEYJA 166 „B'ðið þið nú á meðan ég flnn hann,“ hætti hann og fór um leið úr treyju sínni. „Mér datt annars ágætt ráð í hug, svo ykkur er óhætt að híða þangað til þið sjáið þrælinn detta.“ „Ileldurðu að þú getir handsamað hann? Þeir eru aðgærtnirr“ sagði Róhert. „Ó jíí, ég fer snöggldæddur og svo heldur hann mig einn af þeirra mönnum,“ svaraði Mark ró’Iega. Svo féldc hann hróður sínum byssuna, en með járnslána fyrir aftan sig, gekk hann eða hljóp öllu heldur til móts við varðmanninn, og er varðmaðurinn tók eftir honum sagði hann: „Iiver ert þú?“ ,,Vinur,“ svaraði Mark. „Gcfðu þá orðið.“ „Láttu orðið vera. En hefur — „Orðið, eða ég skýt. þig!“ grenjaði varðmaðurínn og miðaðí á hann hyssurini. „Ó slepptu orðinu, ég hálf heyrði það ekki í ósköpunum sem ít gengu og gleymdi því sem ög heyrði. En veiztu hvað á gengur í her- búðunum? eða hefur major O’Harra komið hör nýlega?“ „Majorinn!" endurtók varðmaðurinn auðsjáanlega stein hissa og löt hyssuna síga. „Við erum bræddir um að hann sð farinn, einn maður fannst dauð- ur hjá varðhúsinu og —“ Nú kom tækifærið sem Marlc bcið eftir, varðmaðurinn stóð gapandi af undrun og löt hyssuna síga á jörðu niður tíl að hlusta á þessi óvæntu tíðindi. Þá greip Mark járnið og kevrði það tveim höndum í höfuð hon- um svo hausinn nálega klofnaði í tvennt, enda hneig hann niður sem dauður væri, svo ósleitulega var til lagt, þvf bæði var það í hefnd- arskyni gjört og svo átti það líka að gefa þeim félögum frfa för. Þegar þeir félagar sáu hvar komið var, fiýttu þeir sér til Marks, tóku skotfæri varðmannsins og héldu svo ferð sinni áfram. En þá voru þó tveir Varðmenn eftir á leið þeirra en þeir vonuðu samt að komast hjá að mæta öðrum, en hinn var við ferjuna og hann ldutu þeir að flnna. Við sundið voru tveir ferjustaðír, við annan undirherforingi með sveit sína, við hina var einungis einn hermaðnr því þar var lítil umferð Og þangað lögðu þeir fölagar leið sína. Þegar þeir komu á hæð nokkra eigi alllangt frá Eills heyrðu þeir byssuskot frá herbúðunum og litlu síðar lcvað við fallbyssuskot og mátti við Ijósaganginn utan herbúðanna sjá menn á hlaupum og heyra hróp og köll varðmannanna. „Þeir hafa saknað okkar,“ sagði njósnarinn. „Já, og við erum heppnir að vera komnir þetta langt, því séuvarð-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.