Freyja - 01.09.1901, Side 28

Freyja - 01.09.1901, Side 28
1G8 FllKYJA handlegginn og dregið frá loku sem var að innan og hélt hurðinni aftur. Gengu þeir svo inn í fordyr og þaðan inn í hesthúsið og sáu þar fjölda af hestum og nokkar kýr. Þcir þóttust nfi vissir um að svo margir hest- ar væru ekki látnir mannlausir nætur langt, og héldu því inn í hlöðuna og sáu þar mann sitjandi á trébút, hallaði hann sör upp að heystálinu og hraut. Augablik stöðu þeir félagar og hugsuðu sig um, það var svo sem auðvitað að þeir yrðu að koma honum frá áður en þeir reyndu að taka hestana. „Varið þið ykkur," sagði Mark og keyrði járnið í höfuð mannsins svo hann valt eins og gorkúla ofan af kubbnum, en lióbert og Harry stukku til og bundu fyrir munninn á honum, var það ekki fyr búiö en hann opnaði augun en hafði þó enn ekki fulla rænu, svo til frekarí tryggingar bundu þeir hann á höndum og fótum og létu hann svo eiga sig. ,,Ef við'ætluin höðan ríðandi verðum við að hraða okkur," sagði Karmel og fór nú út til hestanna. „Já, veldu mér góðann hest en ég skal velja þér góðann hnakk," svaraði Kóbert. „Það skal ég gjöra," sagði njósnarinn. En þctta var enginn hægðarleikur því Ijósið var ekki nema eitt en hvorki var hægt að velja góðann hest nö góð reiðtýgi Ijóslaust. Þeir tóku þá það ráð að velja sér hestana fyrst og leiða þá út, svo fóru þeir inn til að velja sér reiðtýgin. Róbert sá skrautleg reiðtýgi hanga afsíðis ogætl- aði að taka þau, en hrökk við er hann við nánari aðgæzlu þekkti liern- aðar einkenni col. Lyndarms á þeim. „Karmel! col. Lyndarm er staddur hérna," sagði hann. „Hver er hér?‘‘ spurði njósnarinn. „Colonel Lyndarm, þetta er ættarmark lians.“ „Svo er það," sagði gamli maðurinn sem strax þekkti merkið. „En lierra minn trúr! hvað höfuin við hér! Hver á hestinn þann arna?“bætti hann við og benti lióbert á hestinn sem hann ætlaði sjálfum sér. Það fór hrollur um Róbert er hann sá hestinn því hann þekktí hann helzt til vel. * „Svo sannarlega sem ég lifi, þá er þetta hestur Eugens,“sagði hann. „Hvaða Eugens?" spurði Mark. „Eugene Deblois,“ svaraði Róbert. „0, ég þekki hann vel, hann er frá Amboy oggóður kunningi minn í tilbót. Heldurðu að hann sé hér í varðhaldi?" spurði Mark, sem nú var kominn í ákafa geðshræringu. „Eg er hræddur ura það, og þetta er áreiðanlega —“ „Nei, sjsiið þið drengir, liérna er þá kvennsöðull, skyldu þeir her-

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.