Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 30

Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 30
170 FKKY J A „Búell, kona hans, sonur og þrír hermenn.“ „Ilversu gamall er sonur þeirra hjónanna?“ „Tíu vetra.“ „Hvar eru eldri synir Búells?“ „Úti í eynni með hernum.“ „Er það nú satt?“ spurði Mark. „Alveg ssitt, svo hj&lpi mér guð.“ „Eftir þessu að dæma eru ellefu manns í húsinu,“ sagði Karmel. ,-,Ellefu, fyrir utan konuna og fangana.“ „0, konan gjörir ahlrei mikið,“ svaraði njósnarinn. „Hún gjörir meira en karlmaður," svaraði raaðurinn og lagði ínikla úlieríilu ú. „Einmitt það. Svo þú heldur að hún væri til með að berjast líka?“ „Þú efaðist ekki Um það ef þú sæir hana í essinu sfnu, herra tilinn.'1 Njósnarinn bfosti, og sagði svo eftir nokkra umhugsun: „Hvar sefur Lyndarin?“ „I hcrbergi uppi yfir framstofunni." „Sefur hartn einn?“ „Eg lield að einn dáti sofl ú gólfinu í saina herberginu." „Hvar sofa hinir?“ „I eldhúsinu." „Allir*?“ „Nema tveír, þeir eru vanalega hér, en nú sofa þeir í litlu herbergí yfir frairtdyrttgangintim." „ÍÍvar sofa hjónin?“ „Gengt fram-stofunni.“ ,,bá ct það svefnherbergi á bak við setustofuna," . „Já.“ „Ef þú hefur nokkurs frebar að spyrja, þá er nú tækífærið," sagðí Karmdl Við Róbert. „Eg hef í sannleika mjög árfðandi spurningar að spyrja," sagði Róbert. „Hvar eru fangarnir?" „0, ég gleymdi því. Eg hugsaði aðeíns um þá sem við þurftmn að varast. En hvar eru fangarnir?“ sagði Karmel og snerí sér að fjósa- manninUtn. „Lokaðir ifln í kjallaranUm," „Bæðí saman?“ „Nei, hann er í eplaholunni en hún í mjólkurkofanum.“ „Er vakað yflr þeim?‘‘ „Ekki svo ég vítí.“ „Hvernig eim þau geymd?“ ~

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.