Freyja - 01.09.1901, Síða 34

Freyja - 01.09.1901, Síða 34
riŒTJA 17 í ur líka. Nú verð ög að fara, en ef Í>ú teeniur hingað í clag eða á morg- nn ri) að syngja þá skal ég hlusta & þig, þó'ég geti þá eklrí taláð við þ:g. Eitt m-ð að skilríaði. Jlfer þvkir íújólk allra mata bezt. Vertu né ssel, litia stiilka.“ Jleð þetta liafði hoggorninrinn sig á burt. en þá hevrði feg þyt upp yflr mer og að sagt var méð hásri rödd; „Kro, kro, kro kro!“ Kg leit npp og sá biksvártann hrafn ftjúga í hægðum sínum niður ogsetjast á stein rétt hjá mér. „Góðan morgunn,“ sagði ég. „Góðan morgunn,“ sagði liann. „Hvnð ertu nú að lingsa nm? spurði ég.“ „Hvað íieldur þú7“ sagði hann og Jiallaði undir flatt og gaut til mfn hornaugu eins og hann byggi yfir einhverju.n stórræðutn. „O, inér ér alveg sainá, En því hengirðu niður iappirnar þegar þú Jiýgur? Geturðu ekki hririgáð þær tipp eins c>g aðrir fug]ar?,“ spurði ég hann, ✓ ,',Eg gjifri þ-að svo ég sé fljótarl að koma þeini fyrir mig. En méð al- vflru að tála. Langar þig ekki til að vita hvað ég var að hngsa n'm?“ ,,Ég liýst við að þú sért að liugsa nm að steia einhverju. Ég vona að þú reiðlst ekki svona meinlausri til- gátu,“ svaraðiég. „Láta riiér mislíka — langt frá," svaraði krunnni og liló kaldraha- lega, „Svona áttu ekki að hlægja. Hlát- urinn er barn gleðinnar og á ekki að notast á þériná hátt og fólk híær ekki heldur svona,“ sagði ég. „Ég er ekki fólk,“ sagði hann og hló því meír og víðbjððalegar. Nú virtist hann fá nýtt innfall því hanrc hoþpaði af steininum og kom alveg ti! mín og sagði; „>ú err, Ijómandi skepna, svo tfg- níeg og ólík mér.“ Svo hló hann hátt ogviðbjóðslega eins og áðnr. „Ó, fæi-ðii þig fjser,“ sagði ég. „Auðvitað. En sjáðn til! Þarna kemnr konan mín, brséður og íélag ár að fínná þig,“ sagði hann. „Kro, kro, kro, kro!“ sögðu hrafn- arnir sein drifri að úr öllum áttum eins og skæðadrífa, nema hvað þeir vöru’ biksvartir. Þeir Igúgnðust um- hverfis mig á steina, greinar trjánna og allt sem heiti ha'fði. Þeir ýmist horfðu á mig eða hver framariSann- ann, töluðu um daginn og veginn og voru sérlega kurteisir. „Hvert er erindi vkkar?" spurðí ég- „Okkur langar til að tala við þig. Við erum allir vesalings fáráðiíngs hrafnar, en við erum samt ekki svo vitlansir að trúa því, að tré-maður, með byssu í bendinni sé maðnr, þó hánn sé í manns mynd, eins og til dæniis þessi, sem hann faðir þinn setti upp hjá akrinum sínum hérna uin claglnn. Okkur langar til að spyrja þig — nei, ég meinti að okk- nr langaði til að segja þér, að við skiljum það ósköp vel. Við viljum ekki gefa þér, sem ert svo mikið vitrari, ástæðu til að fyrirlíta okkur fyrir trúgirni og heimsku. Það get- nr náttúrlega skeð, að þessi trémynd hræði reglulega heimskingja og

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.