Freyja - 01.09.1901, Page 36

Freyja - 01.09.1901, Page 36
176 FREYJA rayndi hvað mör þóttigott einusinni ó, að ég fengi steinhúsið mitt a ftur, ó, ól“ „Á ég að hjálpa þér þangað,“ spurði ög. „Ó nei, það væri of mikil fyrir- höfn bæði fyrir mig og þig. Nei,nei! Þér er hezt að fara heim, Ó, ó, ó!“ Ég sá að ég gat ekkert gjört fyr- ir liann svo ég för bnrt og á heim- leiðinni heyrði ég skógarfuglana syngja fyrstu morgunsö'ngvana sína. Yðar einlæg Amma. Hugvit kvenna. Konur hafa fundið upp ýmsa nyt- sama og merkilega mnni, á meðal hvers má tel.ja matreiðslustóna, lás ineð 3 þúsund mismunandi lyklum, masktnu sem býr til skrúfnr [upp- fundin af stúlkubarni] skeifu vél, scin hefur sparað heiminum möfg þúsund dalavirði á ári. Hið fyrsta einkaíeyfi sem konur hafa sótt um, var veitt árið 1808. Nú hafa konur einkaleyfi svo þús- undum skiftir. Þetta er sannarlega þess virði að því sö gaumur gefinn, þvl það sýnir mörgu betur bráðþroska kvenna, undir eins og þeim er gefinn kost- ur á að nota hæfiieika sína. En það sem gegnir mestri furðu f þessn efni er að hugvít þeirra nær til hluta, sem menn halda að þær hugsi aldrei um og hefðu enga þekkingu á. Það vœri ekki ónáttúrlegt að konur fynndu upp og tækju einkaleyfi fyr- ir kvennbolum, vetlingapörum og öðrum þesskonar munum. En þegar þær finna upp nýja sjónauka,og búa til fínasta kristall úr vanalegu kalk grjóti neyðist maður til að gefa því gaum og ímynda sér að guðirnir hafi ætlað þeim eitthvert horn ná- lægt brunni vísindanna. Konurnar f Canada hafa ekki verið eftirbátar annara í þessu efni, eins og sjá má á einkaleyfum þeim, sem þær bafa fengið gegnum þá fé- íaga Marion og Marion f Montreal. Vinnukvenna fjelag myndað f Chicago. Reglur fyrír kaupgjaldi vinnu- kvenna samkvæmt ákvörðun félagsins. Þetta félag myndaðist í Chicago, og setti inn embættismenn sína 1. ágúst s. 1. og ákvað reglur fyrir vinnutíma ogkaupgjaldi og eru þær sem fylgir: 1. Vinna bvrji ekki fyrir kl. hálf 6. f. m. og endi þá er þvegnir eru diskar að loknum kvöldverði. Þjónustustúlkan á að liafa tvo tíma eftir miðdag á hverjum virkum degi og tvö kvöld f Iiverri viku. 2. Húsbændur hafi engann rétt tii að hindra félagslíf vinnukvenna sinna. Vinnukonur meigi hafa gesti f sínnm tfma, (án þess þó að gjöra á- troðning húsbændunum) og gjöra þeim gott söu góðgjörðirnar tebnar af þeirra eigin fé.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.