Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 37

Freyja - 01.09.1901, Qupperneq 37
FREYJA 177 3. Karlmenn — vinir og frænd- ur skulu mciga heimsækja vinnu- konur f eldhfisi og sitja mcð þeini fyrir eldhússdyrum. Skal lieimafdlk ekki hafa rttttil að hindra eðahlera 'cftir samtali þeirm 4 mcðan á því stendur. 4. Vinnukonum skal gefinn tiiui á mánudíSgum tii að hagnýta kjör- kaup þau er eiga sér stað, alveg eins og hösmasður þeirra. og heinm- sæturnar gjSra. 5. Allar kvartanir s'kulu lagðar fyrir uinsjdnarinenn eða konur fó- lagsins. Vinnukonuiaun skulu á- kveðin þegar vinnukónán er ráðin «g enginn afsl&ttur gjörður 4 utn- sömdu kaupi. Féiag þetta lietur yfir ■ 300 með- Jimi. Eftirfylgjandi er kaupgjalds- &kvæði fólagsins. Matreiðslukonur og lAðskonur Eiafi fimm til sjö dali uin vikuna. Vanalegar vtnnukonur fjóra tii fimin dali um vikuna, en fóttastúikur og ungiingar þrjá til fjóra daii uin vikuna. Mitt hjmta undrasteréglítogskoða þín utidraverk f náttúrunnar ríki. jMig þýtur kringum þoguli hnatta grúi, ég þekki og sé & hverjustrái skrifað, að löngu áður er því starfi iokið, seni endurRýjast þó íueð degi hverj- um, og vitnar æ um eilffð veru þinnar. Þóeldist allt, já deyr og enda tekur en upp af þessurn inoidum sc cg rísa þig, Æskan bjarta, ung og kát og fögur í öllum myndum lífs tiiveru þinnar. Já,fögur ie.þótt upp af rotnum rótuin þinn rósabikar hefjist tnóti sólu, því undir rótuni lífsins lifir dauðinn og lífið þróast sjálft við dauðans rætur. X Umheimurinn. ^ , (Eftir Revievv of lteviews.j Jöll s. 1. verður Samrjöugtifir.rin sðrke.nntlegur i IxetL sögunni fyriv aukna og endur- bastta samgöngu mðgufeika. Ilieyfi- Öflunum fjöigar og þau eru ásffeldu framþróunar skeiði. Parlainentið hefur löggiit eins[X)ra á ttokkrum brautuin og ferðast menn með þeim 110 mílur á klukkutímanum. Auk þessa berast þær fröttir fr& París að nú aé uppfundið viðráðan- legt loftfar. M. Santos Dumonts loft- far sainanstendur af sígarlöguðuin gas-poka 110 feta löngum <*.r hcldur 15,000 tenings fctum af gasi með lyftiafli sem neinur hálfu tonni, eða 1000 punduni. Niður úr gas|>okan- Utn hangir oliuvél í bambusreyr- kcrru á stáfþráðum með áfúneruð- um tiðamótum. Olíuvélin vegur 180 pund. í loftfari þessu er skrúfa,sem snýst 200 snúninga á tnínútunni og ketnur því ttl leiðar að sigia ni& loít- fari þessu á móti veðri. Frakkar eru að byggja Jfi neðan- sjávar l)áta f víðbót við það æni þcir áður haía. Ilafa þessir bátar reynzt svo vel I að sprengja stórskip f Mið- jarðarhafinu þar setn Frakkar hafa haft um að véla. Lftur nú svo út, setn Frakkar ætli í þessari grcin hernaðarins að verða iangt á undan hinuai stórveldunum.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.