Freyja - 01.09.1901, Side 38

Freyja - 01.09.1901, Side 38
178 riŒTJA Á fundi sdn hald- Tœrinfj oj inn var í ágiist s. 1. lerklaveilii. til að ncða nm snlla- vcikina, gjðrði dr. Koch eftirfylgjandi yfirlýsing; I fyrstalagi, að tæring væri ekki arf- geng; í öðrulagi, að híin væri ákaf- Jega smittandi/ og í þriðjalagi, að fólk gæti ómögulega smittast af dýr- um, því bygging mannsins væri al- gjdrlega ómóttækileg fyrir hinar ýmsu tegundir veikinnar eins og hún kemur fram í dýrum. Óhultasta meðalið til að koma í veg fyrir íitbreiðslu tæringarsýk- iiinár er, að gæta þéss vandlega að lirákar þeirra sem 'þjást af þessafi sýki verði ekki á vegnm annara, að þeir hvorki dampi upp af gólfum iié úldni í hrákadöllum og eitri þann- ig loftið fyrir lieilbryggðu fólki. Áldrei vefðnr of mikillar varúðar gcett í þessu efni. Forseti rBandarikjanna William McKinlöy var skotinn tveim skotum á Pan-Ameríkusýningunni í Buffalo t>. septembcr af manni nokkrum af pólsknm ættum er hetitii Leon ' Ozolgosz. Forsetinn 'var strax fluttur heim i hús sýningarforsetans og iæknahjálp fengin, sem þá gaf von um að forsetinn myndi lifa. Von þessi reyndist tál, því hann dó 14. snma mánaðar og var jarðaður þ.20. Siuna dag og forsetinn dó afiagði varaforseti Theodorc Roosevelt embættiseið sinn og tók við embætti lilns myrta manns — æðsta tignar- sæti þjóðarinnar. Hann er 25.forseti Bandaríkjanna. Allnr þjóðir sýna Bandarfkja þjóð- inni innilega hluttekning í sorgar- tilfellinu, sérstaklega systurþjóð hennar Bretar. Hertoginn og hertogafrúin af York Uomu tíl Winnipeg2G. sept. s. 1. i ferð þeirra ura brezka ríkið.Var þeim þar eins og annarstaðar fagn- að með hinni mestu viðhöfn. Alhehnssýning verður haidin í St- Louis í ríkinu Missouri í Bandaríkj- unum árið 1 ‘»03 í minningu þess, að þá verða liðin 100 ár síðan Banda- ríkin keyptu landspildu, sem inni- bindur 13 ríki af sambandinu og nær norður að Canada iandamærum, suður að Texas landamæruiu og vestur í Klettafjöll. Fyrir þetta land gáfu Bandaríkin 15,000,(XX) dali, nú er það vji’t yflr 600,000,000 dali af íirðberandi landi. Bað er sex sinn- um eins stórt og Bretlandseyjar að nieðtöldu írlandi, og fjórum sinnum eins stórt og Frakkland og Þýzka- land. Thomas Jefferson 3jði forseti Br. gjörði þessi Jandkaup og síðan er þessi landspilda kölluð „Jeffersons Vejtrið.11 Öllríki innan þcssarar landspildu taka þátt í sýningunni, og nú er , þegar fengin 15,000,000 dala upp- hæð til sýningarinnar, af þvi fé er einri þriðji veittur af sambandstjórn- inni í Washington. Mvndastyttu á að reisa af Thomas Jefferson i minningu um þcssi land- kaup og afhjúpa hana á þessari sýn- ingu. „Þegar Bandaríkjaþjóðin tilkynntí heiminum sjálfstæði sitt varð hún til." „Þegar /úmdarþjiiðin andir forustu Jeffersons keypti þessa miklu land- spildu, komst hún á lögaldur." „Vér höfum lifað lengi, en þetta er þó hið gðfugasta og bezta verk æfl vorrar, því upp frá þessum degi telj- ast /iandaríkin með stórþjóðum heimsins." Þetta sögðu ráðheirar Bandaríkj- anna við ráðherra Frakka þegarþeir höfðu undirritað kaupsamningana.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.