Freyja - 01.07.1903, Page 1

Freyja - 01.07.1903, Page 1
?5í «! 6)! Il f !! C* IIC II® S^<5 ; 335^^3 <5~>IS>S>^-Í2> S^<£r-?;Sí'Sí;S>;S>:S^S>S>:S' 3wr 3 3^ Q :S^ ’—9 S"; (5 ~"r t-5^=írs?r» ’ 3'• S>’ V. BÍNDI JÚLÍ l‘JO:i. i*;©?'—9*©*° 12. HEFTI. Vorfugíinn. Þú komst og söngst mér sólskins-óö hér sunnanhalt viö bœinn, þaö glöddu mig þau ljúfu ljóð og langan styttu daginn. Og suöurlöndum sveifstu frá að svelli þöktum geirni, svo þú mér gætir sungiö hjá og sælu veitt í heimi. Þú burtu frá mér fíaugst í haust frá frosti, snjó og hríöum, því tapa þínurn hreimi hlauzt —svo hljómi yndis þýöurn. En þú þarft sól og sumarblóm og sólskins hjúpað gjögur, svo sungið getir sœtum róm þín sönglög ástar fögur. En nú að þiöna ísinn er og elfar sjós til ganga, og óöum grænka foldin fer og fögur blóm að anga, því syngur þú svo sætt í dag þau sí-þráö vorsins kvæöi, sem aðrir hafa ei viö lag, en allir þrá á svæði.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.