Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 23

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 23
VT 5' FREYJA 8 0} hann íé'k'k ekki lifaö ef Fljótshlíð ei sást, hann fann að hann átti þar heima. Ef fœddi hver einasta fslenzk hlíð sér annan eins son og hann Gunnar þá gœfist því framvegis fegurri tíð og fleiri og blómlegri tunnar. Eg veit þaðsamt ekki,—-ég eygi þar menn með óskir í brjósti sér heitar; en Hallgerður lifir þar allvíða enn <og öllum um ,,lokkana“ neitar. Og alvegiðsama’er aðsegja'um hann Njál, ég sé hann á íslandi víða, með langsæi andans og lögdjúpa sál ©g lyklavald hulinna tíða. En svo er þar oftast af eldsneyti gnœgð, þó ei finnist kol eða skógar; *og það er að bœnum hans borið með hægð, þar bjóðast fram starfshendur nógar. Ó, blessuð sé, fóstra, þitt blómríka skaut, hvert barn þitt sé trúfastur vörður; frá heimkynnum þínum sé hrakin á braut hún Hallgerður, Glámur og Mörður. Og þá yrðu síðustu lífsspor mín létt ef leyft yrði sálvara mínum að eignast í skauti þér örlítinn blett, og andast í faðminum þínum. SlG. JÚL. JÓHANNESSOU.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.