Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 12

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 12
94 FREYJA VI Og sonanna vopnin þau vöktur honum móö, og vermdu hans sjötíu og fimm ára blóð, þó hyggSi’ ei á hefndir í elli. Þeir sofa víS hjartaslög hertekins lands, viS hæS, þar sem eitt sinn stóS búgarSur hans, hjá grjóthrúgu’ á grænkandi velli. í síkkuSum brúnum lá beiskjan og þor, á bliknaSri kinninni mannrauna-spor, í gangstígnum all-margra ára, en karlmennsku-þrek bjó í herSunum hans, meS hraustleika svipinum síns œttfeSra lands, en ellin í upplitan hára. “ ,,Mitt skap, þaS er einrátt. ViS einveru hlé, í ellinnar skammdegis-rökkrinu’ eg sé mitt eSli’ er sem sérstœSur svipur. “ Svo talaSi karlinn og tendraSi eld og tók sér á herSamar bjarnarskinns feld: ,,Ég er kulvís og gamaldags gripur. Ég séS hefi flaSrandi flagarans kœk, og friSar þess heyrSi ég náttuglu-skrœk, sem stiklar á blóSugum strjúpum. Vér sjáum um lýginnar litfögru tjöld, hvar lífiS er ofiS úr þráSanna fjöld, úr uppröktum, hálf-fúnum hjúpum. Ég syrgi’ ei svo mjög mína sonuna þrjá, en sárt er aS megna’ ekki hefndum aS ná, né réttar á nokkurn hátt njóta. Þeir féllu meS heiSri í frelsisins vörn í föSurlands þarfir—þeir vom engin börn, og þeir kunnu, karl minn, aS skjóta! En síSan aS fólk mitt var frelsinu svift og fótum vors þjóSemis undan því kippt, ég hata, ég hata þaS veldi. MeS Krists orS í fyrir, en blýkúlu í bak.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.