Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 11

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 11
VI. 5. FREYJA 93 Einbúinn. í&t skammdegissólin viö skógbeltin flaut og skjötdótt af hélunni hvilftin og laut í langvaxinn skugga var lagin. Ég pípuna tók, hún var tóbaki fyllt, og teigaöi reykinn svo geövœröar-stillt og horföi á degjandi daginn. Ég var ekki flakkgjarn, þaö enn þá ei er, en oft fannst mér gaman, því það skemmti mér, aö heyra hann sögurnar segja. Ég reykaöi til hans í rökkrinu síÖ. Hans ræöa var jafnan um sœför og stríö og kjark, sem þaö kunni’ ekki’ aö beygja. Hann þekkt haföi gamlann og hraustlegann hal, sem haföist við einbúi í fjallgirtum dal, hvar aspir og elri-tré spretta. Og sá kunni honum aö herma því frá, sem hann haföi þolaö og orðiö að sjá, en þáttur úr sögunni er þetta: ,,Ég sá hann, þann gráhærða, gamaldags mann, og gild-refta, þaklága skógbúans rann, með flet eitt og brandana’ á báli. Ég man hvernig rifflum var raðað viö vegg og rauðleitur eldglampinn flögraöi’ um egg og iðandi stökk til á stáli. A reyk-svörtum trjábol viö all-stórann eld í einveru skógarins sat hann um kveld og lék sér að minningum mörgum. Og sum voru gull þau ei glœsileg þing, en geymdust sem ryðið á byssunnai'sting og mosinn á hreggnæddum hörgum.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.