Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 37

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 37
VI. 5. FREYJA 119 Lindaraxa verttur kristin. [|)VTT.] Svip-þ'ungur er sjóli Mára, sigur þó liann hafi unniö. Hetjur margar hafa falliö, og hallir sex til ösku brunniö. Báðir féllu buðlungs svnir,— báru þeir af öðrum Márum,— en Osmyn sterki og stóri Hassan stynja þungt af djúpum sárum. Blómstur-garöar VTega-valla votir eru’ af Mára-drevra, Túks í blóöga bardaganum blæddi Serkjum ekki meira. Sitja fljóö við Xenils-móöu, sýta og harma fallna ýta, drottnar sorg í byggöum borgum, brenna tárin vanga hvíta. bengill er í þungu skapi, þegir lengi, en loks hann segir: ,,Allah er stór, en aldrei voru oss hans vegir skiljanlegir. ,,Stórt er Má.ra svööu-sáriö, seint þaö grœr,—en af því lœrum, og—fyrst Allah sendi’ oss sigur- sigurinn í nyt oss fcerum. ,, Fjöldi stór af fjandum vorum fjötrum reyröir hjá oss þreyja, vitum hvorn þeir kostinn kjósa: Kristi neita, eða deyja. “ Fyrir konung fœröir eru fjörutíu Spánar synir, kj(’>sa þeir sér dapran dauöa— drottins reynast trúir vinir. Kemur seinast kappi ungur— Karlos, sonur Spánar konungs, hærri’ er hann og herðameiri höldum ölluin grams í höllum. ,, Þar er“, segir þengill Mára, ,,þulur haröur, vel sem baröist, fremstur stóð í fylking hinna, fræklegast og lengst hann varðist. ,,Hetja, ég skal hátt þig setja, hœttir þú á Krist að trúa, hörðum annars dauða deyrðu. Drengur fríður, svarsins bíð ég!“ Spánar konungs svarar sonur: ., Sjóli, fátt svo dýrmœtt áttu, að það vildi’ ég eiga heldur en í nauðum krossinn rauða. “ Þengill er í þungu skapi, þegir lengi’, en loks hann segir: , ,Heyr þú, sonur Karlos konungs. kjörin góö þér vil ég bjóða. ,,Hallir þrjár á hamrastöllum hef ég fríðar látið smíða, gncefa turnar hátt viö himinn. hlífa múrar gnœgtabúrum.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.