Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 32

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 32
FREYJA Björnstjerne Björnsso n. VI. 5: 1 14 SjT>jÖRNr3TjEKXE Björnssox höf.hinn- 0iar alkunnu skáldsögu, ,,Árni“ er ekki einungis sagna og ljóSskáld, he'.dur er hann stjórnvitringur og leiö- togi flokks síns. Hann er alþýöleg- ur maöur, býr á búgaröi sínum og um- gengst jafn ljúfmannlega fólk af. öll- um stéttum. Hann hetir óbilandi trú á framtíö þjóöar sitinar. Hann er höföinglegur á velli, allra manna bezt málifarinn, heitur og alvcrugefinn, og í alla s aöi vel fallinn fvrir leiötoga. Björnsson hefir brotiö í bága við forn- tíðar helgi sinna tíma bæöi í trúar- brögðum og stjórnináium, án þess aö gjcra hinar nýrri skoðanir tortryggilegar meö of miklu bölsýni eöa of nöpru háöi um málefni þau, sem hann er búinn aðyfirgefa, en þúsundum eru enn þá hjart- fólgin, og keinur þar ávalt fram mannást hans og hin alltsigrandi trú hans á hinu góða í heiminum. Skemmtilegastur er hann, aö minnsta kosti fyrir útlendinginn, þegar hann ritar um bændalífið f Noregi. Þar tekur hann stna fegurstu skeiöspreíti í skáldskaparlist- inni. Hann þekkir út í yztu œsar sérkennileik þjóðar sinnar, vík- ingslund og drenglyndi, sem einkenndi noröurlandaþjóöir svo sneinma á öldum. Sjötíu ára afmœli hans sýndi bezt hversu mik- illi ástsœld hann hefir orðiö fyrir, ekki einungis heima á œttjörö sinni, heldur og af allri samtíö sinni. ÆfisagaB.B. verðurbetur sögösíðarí Freyju af R. Péturssyni. Henrik Ibsen. Eftir RÖQNVALI) PÉTURSSON. EGAR minnst er á Norðurlönd að fornu, þá eru það tvö nöfn, sem œtíö koma fram í hvers manns huga, guða nöfnin gömlu ,,Þór“ og „Oðinn. “ Þau tvö nöfn eru Norðurlanda sagan forna ítveim orö- um, Alpha og Omega, upphaf og endir allrar hinnar fornu hreysti og hugprýöi er ekki hefir átt sinn líkaallt til þessa dags. Án þeirra heföi hvorki víkingurinn fœðst eða Norrænu hertogadœmin suöur

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.