Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 2

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 2
z FREYJA XI. i- og- mál aö slíta höft af særöum foeti og mál að heimta hærra, stœrra sœtí, aö heimta jöfnuö—-fullan réttarbceti. Já, mál úr fornu þrældómsroti” aö rakna... Þú veizt hir.n sterki veikleik íyrirlítur, þú veizt að þaö er eðli grimmra dýra með öllum brögðum þeirra rétt aörýra,. já, ránkló jafnvel bera* aö eigin hlýra, en sá er virtur, sem-að Hlekkinn brýtur. Og minni þitt á þessnm helga degi sé þúsunsinnum bet-ra nokkru skj.alli, sé þúsund radda brennheit bænr er fallii sem bára sterk aö frelsisguösins stalli,, um höggvin hönd og hug að ryöja vegj. Fréttir úr heimi kvenna. Arsþing N. Á. W. S, A. veröur haldiö írá 15. til 21. oct- n. k. í Bnffalo. Þá verða 60 árliöin síöan þcer Kucretia Motfr E.C.Stanton, Mary Mc Clintock og Martha Wrigt kölluðtB hiö fyrsta kvenn.-þiug 1848 í Westleyan capellunni í Senecæ Falls. A því þingi gjöröi E. C. S. eftirfylgjandi yfiríýsingu: ,,-Þaö er heilög skylda allra Ameríkanskra kvenna aö berjast fyrir og ávinna sér hin dýrmœtustu réttinéi allra rétt- inda, sem eru borgaraleg þegnréttindi. Þetta studdi Fredrick Ðauglas. Tvær konur voru á síðasta ríkisþingi Denrocrata, þær Marv C.C. Bradford frá Colorado og Elizabeth Heyward frá Utah. Margar voru kosnar'varafulitrúar- . Ríkisþingið í Georgia bauö kvennfélogunum þar aö halda ársþing sitt í þingsalnum. Fyrir 14 árm.n síöan sagöi

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.