Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 10

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 10
FREYJA XI. r. TO- „Ó, vesalmgs höfuSið a mer, vesalings höfuöið — pí’sl'arvott- vtr — ég skykli nu segja' —• jafnaSarrrraSur, Iýðveldissinni',. uppreistarmaSur, níhillsti, anarkisti, meinarSu víst.“ „Hann var faðir minn og 1 ú hafSi'r engan rétt til aS ei’tra' liuga mi'nn gagnvart honumr hvaS svo sern aSrir hal'da um hanm og hvaS sem harrs póTitískir skoSanir kunna aS hafa veriS.“ Róma varS' svo ægíleg I augttm göml'u konunnar, aS húnr treystist ekkf til aS mæta henni.. ,,Þu klarar mfg-— áreiSanlega,, —koníiak, koníak [ Nata’lina,"- hrópaSi Iiun. En Natalina sv.ar- aSi ekkl og Róma var farfn. ÁSur en Róma háttaSi ritaöi hún/ Baróninum svolátandi hréf r ,,Þér fariS víllir vegar, áreiSanlega. Hví eyS’a tíma meS> í>ví aS senda Mfnghellf til Lu.ndunaborgar ? Hví? Hví? Hví? Víxlafalsarinn verS’ur eint-kis vísari, og Þykist hann verða íþ.aS, er ekkert á Þ-ví aS hyggja —• f>aö yrSf ísraeffsta ITstfn, aS t>úa tiE múrsteina án t,ess aS hafa stráið. LátiS hann hætta 'Strax, ef þér viljið spara almenningsfé og sjálfum ySur venibrfgSL Látí hann hætta strax, strax, strax I P. S. — Tíl sönnunar 'J»ví, hve Iangt Lér Iia'fiS villzt af IeiK skal ..þesfi geti'S, að D. R. sagSist f kvöld hafa verf'ö horöstofu- þjónn á Grand Hotell“' VL Næsfa morgun kom Rossí snemma. „Nú verSum viS a5 byrja fyrir alvöra,“ SiagSí Róma. „Og Ioksins er ég búin aö ráöa viS míg, hverníg I ,aS eigí aS vera..“ ÞaS var ekki' hinrt heitt elskaSi Jóhannes, heldur Pétur, hugrakki, mannlegi Pétur. „Þú ert Pétur, og á \þessu bjargí vil ég byggja' kirkju mína,“ sagSi frelsarinn forSum. „Sömu stellíngar og fyr, en horfiS í aSra átt. Ég er hrædd u.m aö í>ér h.afiS ekki haft mikla ánægju a>f Ieikhúsförinni." „Ég hafSi ánægju af aS horfa á fólkiS — meiri en á leik- inn. Ég er enginn li&tamaSur. Llvemig urSuS (þér aS mynda- smiS ?“ „Ég læröi ofurlítiS af því í Paris, meSan ég gekk á skóla.“ „Þér eruS þó fæddar í Lundúnahorp*?“ — ..Tá.“ — ”Hvers

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.