Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 24
FREYJA
XI. 1.
24
á manninn og slengdi Jionem á gangstéttína. Húsbóndi Rovers
heyrSi nrriB í hundinum, fíýtti sér út og skipaði honum aö
slepp>a mannimim, og hlýddi Kover því, Tók þá rceningiim
til fótanna og Mjóp sem mest hann mátti. Kétt á eftir kom
konan ctg sagði Scharenberg í fám orðnm frá ráninn. Sœktu
hann, sagði Scarenberg við Kover og benti á eftir ræningj-
anum. Rover gelti af ánœgu, hentist af stað og náði rœn-
ingjannm er hann hljóp fyrir næsta götuhorn, slengdi honum
niður og stóð svo yfir honum með gapandi kjapt þangað til
húsbóndi hans kom. Scharenberg skijoaði ræningjanum að
standa upp og koma með sér. Kvaðst rœninginn skyldu gjöra
það, eða kvað annað sem hann segði sér ef hann einnngis
frelsaði sig frá hundinum. Scharenberg skipaði honum þá að
koma með sér, og gengu þeir í hægðum sínum til baka, en
Rover labbaði á eftir og hafði ekki augun af ræningjanum
fyr en þeir mættu tveimur lögregluþjónum, sem tóku við
honum og fiuttu bann á lögreglustöðvarnar, þar sem hann
varð að svara fyrir gjörðir sínar. En konan fékk peninga
sína fyrir snarræði Rovers.
BORGUNARLISTI.
X.
Sigfús Pálsson, Winnípeg $1.
Anna Gíslason. “ “
Anna Kristjánsson, Gardar “
Sigrfður Oddleifsson, Geysir “
XI.
Jóh. Thorsteinsson, Tantailon $1.
Kristjana Bjarnason, ölenboro “
OlInaTh.Guðmundsd. Geysir “
ðigný Sigurðsson, V5 pg, Beach “
María Arnason. Winnipeg “
IXX
Mrs.K, Eastmann, Minneota $2.
“ Olína Pálsson, Hnausa “
VII-VIII.
Sigurb. Benedictsson, Icel,River $2.
VII.
Ingibjörg Guðmundsd. Wpg. $1.
Samskotin til
Fyrsta.Isl.kv.fr,kv.föl. í Ameríku.
sendir ritst. ,.Freyju,“ $5.00 safn-
aðir af Ilalldóru Ólson í W.Duluth,
frá eftirfylgjandi konum: .
Guðiún Johnson, Dnlitth $1.
Sigurjóna Norman, “ “
Margiét 6'unnarsson, “ “
Sigurbjörg Nordal. “ “
Magdalena Lárusson, Minneapolis “
Fr&Onnu Kristjánsson, Gardar Si.
Mi-r,i8 eftir 18 hipa IFIYJL1.