Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 7

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 7
XI. I, t-REYJA 4 Siréf, sem sannfærðl hana um að hann gæti ekki fifað ún hennar íleng-ur. Kristrún lagði þvi af stað til Anieríku um mánaðamótin maí ogjúní, réttu ári eftir að Ilallur fór. Hún veiktist af sjósót.t á Islandshafi, en náði sér i Glascow, því þar varð hún að bíða í ■nokkkra daga. Halftir liafði lofað að taka á móti henni á járnbrautarstöðinni í ‘Winnipeg. Hún hafði því engu að kvíða. En hvað hann hlaut að vera góður, og hvað hún skyldi elska hann og vera honum þanklát fyrir allt sem hann hafði gjört fyrir hanaog myndi gjöra? //enni fannst það meira en svo að það yrði endurgoJdið, Um þetta var hún að hugsa á leiðinni og allt af óx löngunin að sjá Hali eftir því sem nær dró Winnipeg. Þegar hún kom til Canada, hélt hún einungis lítinn spöl eftir tii Winnipeg. En það reyndist á annan veg. Fyrsti dagurinn sem hún ferðaðist með járnbrautarlestinni leið án þess hún sæi \\ innipeg, annar og þriðji. Henni fannst vegurinn langur og tíminn seinn að iíða. Ilenni fór að detta í hug, hvort þetta myndi ekki allt vera draumur Eða ef þaðværi ekki, mvndi liann mæta henni á vagnstöðvunum? eða gæti hann ekki verið búinn að gleyma henm þarna í allri dýrðinni í Canada? Myndi hún eiga hjarta hans ein og óskift? Myndu ekki allir sæludraumar hennar enda með skelfingu? Myndi engi skuggi skyggja á gleöisól hennarí engi skrugga sundra hamingju hennar Z/enni fannst hún sjá IIa.ll vera að leita sín í margmenni íniklu, og hún var að brjótast gegnum mannþröngina til hans en koinst ekkert áfram. Þá sá hún koma stúlku sem bar á milli þeirra Hallsog skyggði áhann. Hún reyndi að koinast til Halls, en missti þá bæði af honuin og stúlkunni sem skyggði á bann, og loksins var allt fólkið lioríið benni og liún var stödd á einhverri óttalegri auðn fjarri ölluin niannabyggðum. Sólin var hulin regnþrnngnum ský-bólstrum, hitinn var óþolandi og þruinur voru sýnilega í nánd. Kristrún varð gagntekin af ót.ta, og hversu sem hún reyndi að færa sig úr stað tókst það ekki. Ut við sjóndeildarhringiim laust niður eldingu, Kristrúnu fannst hún hníga niður og um leið- hrökk hún upp, því hana hafði verið að dreyma og nú varð hún fegin að losnavið svo vondan draum. Nú biés gufuketillinn hátt og lengi og augnabliki síðar rann lestin inn á vagnstöðvarnar í Winnipeg. Að þetta var Winnipeg, réði liún bæði af stærð borgarinnar og því, að hér þvrptust allir af lestinni og inn í afar (Fram, á Wls. 17)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.