Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 15

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 15
XI. i. V'REYJA «5- %rir einusinni enn —at5 eins einusinni. "1 ,,Ég -skal skila því, “ tautaði BrÚKÓ, «en Rossi koin ekki- raö heMur -@g Brúnó vissí ekki meir. Haíin 'ke-OTtir aldrei >framar, 'hugsahi hún og viö þá hugs- :un varö allt ©murlegt og kallt. Iienni g-ek-k iila a-S sefa og 'þess vegna >gekk hón einsömul út seint «hi kvö-id ál-eiöis til klaustursins allt að Pincio hliðínu. Þar breikkar vegurinn og 'iliggur inn á stórara kringtóttan flöt. Á miðjum fletinum er gos- ibrunnur. Þaðan iig-gnr v-egurinn ofan til Piazza-di Spagna. íióttin var björt og svo hjóð, að ekkert rauf þögnina nema 'fótatak. manns eins í sendnu götunni, sem kom á mótiRómu. Hún sá brátí að þaS var Rossi og gekk harrn fram hjá henni án þess að taka eftir henni. Hana langaði til aS kalla til hans, <en kora sér ekki að því. Kann hikaði lítið eitt við, en hélt svo áfrain sömn leið og hún kom. Undarleg hugsun greip hana. Gat hún verið rétt? David hélt áfram og hún fór í hum- áttinni á eftir. Á tröppunum hjá kyrkjunni stanzaði hann og horfði dálitla stund upp í gluggann hennar, sem var enn þá upp lýstur. Efttr það fór hann til baka sömu leið, en leit þó við og viö um öxl. Enn þá iangaði hana til að kalla til hans, en hún gat það ekki og innan lítillar stundar var hann horfinn henni. I þessu bili sló ki. 12 og Róma hraðaði sér heim. Fyrsta verkið hennar, þegar heim kom, var að líta íspegilinn og sjá, hún var kafrjóð. En nú hirti hún ekki um að sofna, því friður bjó í sálu hennar og tungl og stjörnur tiuttu henni ástarljóð. ,,Ef ég vœri einungis viss,hugsaði hún og nœsta dag leitaði hún frétta af Brúnó þó ekki vœrihann árennilegur. , ,Ég segi yður dagsatt, Donna Róma, “ sagði hann og stakk undir sig höfðinu eins og mannýgur boli, ,,að Rossi er eínn af þeim mönnum sem álítur, að þeir er helga mönnunum þjónustu sína eigi enguin að vera háðir, “ ,,Ó, er það svo. Hann getur þó ekki gjört að því að eiga foreldra, Brúnó?“ ,,Hann getur gjört að því að eiga ekki konu, og hann á- lítur að stjórnmálamenn eigi að vera eins og prestarnir, óháð- ir ásta og heimilis-böndum svo þjóðin eigi þá óskifta. “ ,,Og þess vegna . . . “

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.