Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 17

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 17
XI. i. FREY]A 07 (Frairihalirt fríi '7 bls ) 'inikla l7yg-g'ÍTig,a. 'Lbks'ins var þá KTÍstrún komin áleiðis og lér. 'hún berast með straumnum inn t stóra bygginguna or tók nú að 'litast tim eftir 'Haílli, sem hfm þbttist viss um nð væri «'nhvers3*að- •ar imiaimm þessa’iðanái kðs, sem streymdi látlaustfram og aftur, útoginw. Loksnns lielt h'ún sig sjá hann álengdar. Virkilega var það hann. Hjarta hennar fylltist fognuði 0g blóðið hljóp f7"am 'í kinnarnar á heimi. Ilún reyndi að koinist til hans, en eins og í idraumnuin.missti húm af honuin og var ekki viss uin að hann ’hefði 'Séð hana. Var hún ekki láasðrn að hafa. fyr'rhitt eins góðan tnann og Halínr hlaut að vera. En hvað honum lilant líka að þykjavænt 'Um hana? Það sýndi sigá ðllu, því hafði hann ekki sent liei ni fargjaid og svo kon? iiann nú til að taka á móti henni millausri or nl ókunnugri. Jú, sannarlega hlaut hann að vera góður og elska 'hana og hún ætlaði Hka að enáurgjalda honum alla þessa tryggð ■og dyggð. öra þetta var hú» að liugsa ineðan faún ruddi sér braut gegnum manngrúann áleiðistil Halis eða þar.gað sem hún si liann-. 3*1 n hann hafði líka seð hana og kom nú áinóti henni og heilsaði henni vingjarniega. I fyrstu kom hún engu orði upp fvrir fðgn- uði. Ueðshræringarnar heftu tungu hennar. Svo datt lienni í hug -að leggja hendurnar um hálsinn á þessum vin sínum og heilsa Sionuin með kossi. En íslíku margiuenni var það ekki gjöriegt, þess vegna varð hún að láta sör nægja að lteilsa honum með handa- bandi í það skifti og þrýsta fast og innilega hönd hans um ieið og hún þakkaði honum bréfið og sendinguna. Svo lögðu þan af stað vestur í bæ. A leiðinni spurðu þau hvort um annars líðan og er vestur kom, kom Hallur Kristrúnu fyrir hjá kunningjafólki sínti tneðan iiúu hvíldi sig eftir f?rðavolkið og þangað til Itúit fengi sér vist. U111 þessar mundir vanri Haliur í Wimiipeg og fann þá <»ft Kristrúnu bæði á kvöidin að loknu dagsverki og á sunnudög- um. Fóru þau oft út sér til ske'iiintunar og varð ekki annað séð, en að gott væri á milli þeirra. Samt kvisaðist það, að ekki ínyndu ástir þeirra ódauðlegar, en þó vorti þær spár á engum sýnilegum rökum byggðar. 'Síðari hluta þessa sumars fór Hallur f vinnu tif bænda um uppskerutímann eins og algengt er. E11 í stað þess að koma til Winnipeg að lienni afstaðinni settist hanii að í þorpi því er B.. heitir í byggðarlagi því er hann hafði unnið í. Enginn þar þekkt.i neitt til Kristrúnar enda gat Ilallur þar ekkert um trúlofun sína.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.