Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 23

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 23
XI i. h REYJA 23 fl BARNAKRÓIN *fces*««6@ee«sæseeeee€eee«ee««@e«ee€€ Hundurinn Rover. Bvrnin mln góö;~ Stundum hetir Freyja flutt yhur sog- wr um ýmsar skepnur og er þó of þ'tiS að því gjört, bæöi sjálfra yðar vegna og þeirra, Skepnur þær -er menn umgangast ern þess viröi aö rnaöur þekki þcer nákvœmlega, vegna þess, aö þær hafa þarfir og jafnvel tilfinningar. Enginn góður maður umgengst svo skepnur sínar aö hann ekki taki tillit til þarfa þeirra. En jafnvel góðu fólki hoettir stundum við að gleyma því, að skepnurnar hafi íilfinningar. Eittaf af vitriastu dýrum er menn nmgangast eru hund- arnir. Eins og þeir eru vitrir, svo eru þeir <og tryggir. Nú <etla ég að segja yður söguna af hundinum Rover. Það er -sönn saga og mörg þúsund börn hafa lesið hana á undan yður í blaðinu. Our Dinnb Ani-mals. Frú Smith í San Francisco var á gangi eftir götu einni sem heitir 99. þegar stór og hrik- akgur maður varð á vegi hennar sem urnsvifalaust þreif af henni vasabudduna hennar og stökk svo niður götuna, sem þá var rnannlaus að sjá. Konan hljóðaði upp yfir sig, en eins og 'nœrri má geta, gaf rœninginn sig ekki að því. Þegar þetta skeði, lá Rover á tröppunum fyrir framan dyr húsbónda síns, veitingamannsins, Karls Scharenbergs, og svaf með öðru aug- anu eins og góðum vakthundum er títt, en tók eftir ferðum manna með hinu. Svo vildi til að leið ræningjans lá þar urn er Rover lá. Hvort það hefir verið eðlisávísun sem sagði Rover að þessi maöur œtti ekki að sleppa eða hann hefirhe.yrt hljóð konunnar, vita menn ekki. Hítt var víst, aðhann stÖKk

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.