Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 3

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 3
XI. -I, FPvEy'JA 3 ríkisstjðrinn í þessa saina ríki, aö öll kvenn-þ:ng vieru laga- ibrot. Sannarlega þokar heiminúm áfram. A útnef'nhu;arþingi Sérveldismanna gveni'jöu þeir í 45 m.fyrir Roosielt, en á útnefningar-þingi Lýöveldissinna hálfan ■annan kl. fynrBryan. Skyldu karlmenu álíta þœr könur m'eö fulhi viti ergteíu íilfinningum sínum þannig lausan tauminn, W. T. Stead er og hefir. ávalt veriö ákveöinn 'kvennrétt- indamaður. Nýlega sagöi hann: ,,Og hví skyldu konurekki meiga taka hvaö stöðu eða embœtti sem er, svo framarlega ísem þær geta leyst það vel af hendi?“ Já, hvets vegtia ekki? Það er einmitt þaö sem við vildum vita. Konur beggja forsetaefna Bandamanna etu ákveönar kvennfrelsiskonur, enda eru þœr báðar menntaðar og gáfaðar konur og hafa þess utan ferðast mikið og það víkkaf sjó'11- deildarhringinn. Karólína Scott sem nýlega dó í Ne\V York níræð að aldri, gaf til kvennfrelsisbaráttunnar allar eigur sínar, sém skiftu nokkrum þúsundum. Allar konur í þjónustu póst stjórnafinnar í Noregi hafa nú sama kaup Og karlmenn. 'Þetta er árangurinn af borgaralegu jafnrétti kvenna. I mörg ár áður höföu kenur barist árang- nrslaust fyrir þessari réttarbót. Nefnd sem sett var til aö endurskoöa stjórnarskrána á Hollandi, leggur til að konum sé veitt atkvæöisréttur og kjör- gengi tii þings. Áöur höföu þier hvortveggja í bœja- og sveita- málurn, Einn hinn stærsti sigur sem Bandaríkjakönur umm á 'áf- inu sem leið í þarfir kvennfrelsisbaráttunnar. var að ná fvJgi hins sameinaða verkainannafélags, sem helir 2,000,000 með- lima, sem flest eruatkvæðisbærir menn. I félagi þessu eru 37 ríkisfélög, 27,000 smá félög, og heimili á þaö í 5.70 borg- um í sambandinu. Ríkisstjórinn í Montana hefi útnefnt Dr. Kathryn Stund- !y í Brookfield til að vera á allsherjar-læknafélagsfundi, seni haldinn verður íWashington D.C. í haust, í þarfir berklaveik- innar. Félag þetta heldur fundi þriðja hvert ár, og þessi er hinn fyrsti fundur þess f Bandaríkjunum.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.