Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 16
FREYJ.A
XI r.
»6.
,,Já, þess vegna flýr bann freistinguna og heldursér frá
kvennfólkinn. ‘‘
,rMáske hixiom sé ilJa viö kvennfólk r sumir raenn eru
þannig gjöröir. “
„IHa við kvennfóik E Nei, hann trúir á [iað, og bœri hanra
að eyði eyr myndi bann beldur vilja vera þar rn-eð einni konu
en þúsund karlrnönnum. “
,,Einmitt, én rnáske sú kona sé e«n ekki til er sé við
hans hæft?“
,,Másker og máske ekki,“ sagði Brúnó og nó þyrluðust
Sann bvítar steinflísar ondan bamrintrm bans.
,,Heldurðu ekki að þú tœkir eftir því ef svo væri, Brúnó?“
,,Máske, og máske ekki. En í baráttunni við ástina sigr-
ar sá sem flýr, “ sagði B'rúnó drýgindalega án }>essað líta upp.
,,Sagði hann þetta, Brúnó?“
,,já, einusinni þegar gamla konan var að freisía hans og
endaöi með þessum oröum: ,Hjarta, sem tekur þátt í sorgum
manns og gleði er ineira virði en öll veraldarinnar dý'rð,1 sagöi:
hann, að ást góðrar konu vceri það eftirsóknarverðasta og
bezta 3©m heimurinn hefðiframað bjóða, enværi hann hrædd-
ur nm að sér færr að þykja vcemt um einhverja konu, mynds
hann flýja hana. *‘
,,Svo Rossi sagði þetta?“
„Já, bann sagði þetta, eins og ég liíi og er hérna. “
Brúnó bélt sig hafa unnið frægan sigur yfir Kómu, en
hún var svo ánœgð, að henni íá við að kyssagrnnnsœjaólund-
arlega andlitið á honum íyrir allar fréttirnar.
Seinni hlutadagsins kom prinsessa Bellini og rr.eö henni
Don Camillo, ,,Iíér er Gi-gi meö þá frétt, að menn ætli á
refaveiðar í Campagna á morgun, og ég kom ti) að bjóöa yð-
ur með og þessum þarna Rossi, “ sagði prinsessan.
„Ef hann er vanur viö hesta og hefir tíma, “sagði Róma.
„ Já einmitt það, “ sagði Don Camillo. „En það eru
vandræðin meö alla spámenn aðþaireru í s-ífeldum vandræðum
sjálnr. Það hefir kvisast að hinn há-göfugi þingmaður hafi
komist í ónáð við fólkið og þess vegna kalíað fund til aö skýra
hvaö stefna haus meini ekki. Engu að síöur œtti fárra tíma