Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 20
FRPJTJÆ
XI. ».
'JG'
Úr bréfum tfl
-——En fivað ©kkur þótKi vænt irni nrnðavísirnr;rr‘' hans-
Stefáns í seinustu. Freyju, (unarx in'.)- Kr ekkiiseinasta vísan aðdá-
anlega fafieg?
„Og vatnsskúrin hvítarmeð voðir að haki
af vorskýjum fiíikandir sjtyr hvort ég vakf,11- o-. s. frv.
Ég vihH að hann hefðrhaldið áfranr. Þetta er ekis og wpphai.
ávitrun. Máske það eigi að vepa endirmn líka. En h'efði ekki'
verið ganran'að vita hva& bann sá þegar h<ann var va-knaður.
Það eru sver margir kaWaðir en fáir útvaldir tif að yrkjia falleg:
náttúruijóð.
„Yið sáutm í fdððttnum áskorun þína íii manna að styrkja-
nýja kvennfrfék tif að senda fullfrfia til Am&terdam. Msamai
sendir hér með $-5, sem hún biður þig að leggja í þenna sjóð..
Yið vonum og hlökkum tii að heyra meira um þetta mál i
,,Freyju,1- það er að segja,. starf og áform félagsins, sem heldur
þenna fund, og sérstaklega fslenzku deildarinnar.
,rIIvað það er hægt að líiakka til að njóta góðs af awnara
erfiði. Eg vona eirílæglega, kæra vinkona, að þú sfert frtekari en
seinast þegar þú skrifaðir. Við fundum tii mavgfaldrar skuldar
fyrir bverj» ánægjastund, sem við höfitm af „Freyju.1- — —
S. E.
ííæra M. J. Benedictsson;
Af öliu hjarta óska ég þérog hinn Fyrsta fsf. tív Jr.kvfélagi í
Ameríku tii blessunar og framtfðar farsaeldar.
Betur að við allar íslenzku konurnar og stúfkurnar kyntr
fnn að meta hið báieita málefni, hið lieilaga frelsi vort kvennfólks-
ins, eins og þú gjörir, þá mundum við taka saman höndum og
sprengja af okkur fjötur þau er drottr.unargirni karimannsins
hefir hneppt okkur í,
Það er þyngra en tárum taki að hugsa til allra þeirra rang-
inda sem kvennfó'kið hefir orðiðað Hða af hálfu karlmannanna.
En þó er það böfið ægilegra, að á þessari framfaraöld skuli karl-
maðurinn enn ekki vera orðinn nógu réttsvnn og kærleiksríkur
til að sjá og vilja allshugar feginn bæta úr þessum rangindum með
því að vinra nú af ö^um kröftum að jafnrétti kvenna.