Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 21

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 21
XI. u fr'REYjA 21 Guð g>efi að sö tíð sð í nánd að menn og konur vinni samhuga íið þessu velferðarmáli. Þá mun friður ríkja meðal mannanna barna að svo mikiu leyti sem verða má I þessum ófullkomna heimi, Tant illon, £8 júlí 1908 — Jjhanna Thorsteinsson, Kæra M. J, Benedictson: Mig-langar tii að senda „Ereyju1'1 nokkrar iínur um komu Bandaríkja herskipaflotans til Seattle. Hann kom 23, maí inn á höfnina hérna, 13 skip í röð með jöfnu millibili og var það hin fegursta sjón, enda var allt prýtt með Bandaríkjaflögguni og flotanuni fagnað af borgarhúum með hinni rnestu viðhöfn. Við íslenzku kouurnar ásamt aiíra þjóða fólki gengum sem næst sjónum að verða mátti til að sjá innsigiing skip- anna og minnti það mig á marga glaða stund á Fróni. Á mánudaginn 23, maí fóru Seattíe-búar með hermönnunum uppí sýningargarð borgarinnar, varþar skemmtun hin beeta, alls- konar íþróttir sýndarogþess á miili spilaði hornleikaraflokkurinn. Sýningargarðurinn liggur hátt og er þaðan útsýni hið fegursta, ströndin vogskorin, suógi vaxin og hvervetna byggt með fram sjónum, I þetta sinn sýndu .öandamenn risnu sína eins og oftar, sýningargarðinum var breytt í einn stóran borðsal, bjarndýrum, uxum og alifé var slátrað. Þar voru borð við borð og ókeypis inatur fyrir alla. Settust mennað borðuin, ríkir og fátækir hlið við hlið án tillits til auðs eða mannvirðiuga að mér virtist. Ekki var þar vín, en matur og kaffieins og hvervildi hafa og stóðu Negrar fyrir beina. Tuttugasta og sjötta maí fóru frarn kapp- reiðar, sund og aðrar íþróttir. Þess á milli spilaði hornleikara- flokkur eins og daginn áður. Sagter að lb0,000 manns hafi verið gestkomandi í Seattle þessa daga, en kringum hálfa milljón manns alls samankomið og kvað aldrei hafa verið héreins mikið um dýiðir og við þetta tækifæri. Heyrt liefl ég zð Japanítar hér hafl geflð fieiri þúsund dollara til flugeldakaupa í virðingarskyni við Bandaríkjaflotann. Þótti mér það hin inesta skemmtun að horfa út um gluggann minn á kvöldin á marglitu flugeldana sem sveimuðu í loftinu yfir skipnnum, ekki ólíkt norðurljósunum heima á Fróni, Af sjálfri mér er það að segja, að ég vareitt ár eystra eftir að ég sá þig síðast, en svo fór ég vestur hingað að lækna ráði með Al- <itsi dóttur mína, sem var að missa heilsuna. Fyrsta árið var hún alveg frá vinnuen hresstist þó mjög, mest við sjóböðsem hún tók stöðugt, og er hún nú heiisugóð orðin. Sjálf er égog hraust þó ég

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.