Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 18

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 18
FREFJA XL r. tS Fyrat' niánnðina vami 1’r.istrí n í er.skji visti en svo fór húw til i.slenzki i hjóna, sem hétn Jón og Anna og- heima át.tu í borginni,. Anna þótt: t hráft verða þcss \ ðr að Kristrfin væri ekfti heilbrýgð- cighlífði-h .nni því sem hún mátti.. Og er áleíð vetnrinn Sók húiv hana tali ogfrétti nni vanheilsn hennar. Ekki ftvað Krrstrún mik- il iircigð að því arvnað en það, að Iiúh gengi með barni þerrra Halls.. En nú sa<;ðist hún ekki ha-fa'feivgið' bréf frá honnm í íjóra naánnðr og óttaðist því að eitthvað gengi að honram. Anna kvað hitt myndi hetdur, að nú hefði hann fengið nóg af heiini-, og varð Kristrún þá óhuggandi afsorger hún héyrðrþá til- gát.i; og ekki l>æ-tti það úrað Anna sa-gðj benni afdráttarlaiast að h-ún yrðkað-fara á fæðingarbús bæjarins því hjá sérgæti Itúii ekki veiið meðan bún væri veik. Kristrún var fglaus og ókannug f boiginni og varð þ-ví ráðafátt. En óttalegost fan-nst benni iþó sú tilhugsnn að verða aðskitja við sig barnið, en Anti-a kvað hana- ekki þnrfa að giöra það fremur en liúrv vildi. Kristrún iéði nú; af að skrifa í/alli og biðja hann fis/ár. Bréfið sendi hún þangað er hún hafði síðasfc frétt. fcil hans. Vonitm bráðar ffrkk bún og svar trá honiíiii þess efnis;að nonum kæmu ekkert við krakkarnir sem Aá i ..nipeg sfúlkuniar ætfcu og að b ú n þyrfti ekki að skriía sér oft- ar. Kristrún varð yfirkoniin. af sorg og voiibrygðum, hún skyldv ekkert í Halli. Hvers végmi kostaði bann hanaað beiman til að- sökkva beniii ofan í þetta ey mdadjúp? Því lét hann bana ekki- kvrra heima ef honuna þó.tfi ekkert vænt. um hana? Eða eru þetta vegir ástarinnar? iiristrún gat ekki ráðið þessa gát.u enda lagðist hún í rúmið af sorg og bugai-kvöi og var þungt haldin í tvær vik- ur, Þ.í fór hún »3 skríða saman én náði sér þó aldrei. Um vorið ól hún barnið á fæðingarhúsinu og var þá lang-t leidd. Þegar húrv kom til sjálfrar siimar fékk bún að vita að barnið hefði dáið og- tafði það mjög fyrir liata bennar. Þó hresstist hún smám saman og þar kom loks að bún fór beitn til þeirra Jóns og Önnu og dvalclt þar meðan hún leitaði sér að atvinnu. En bér fór sem ottar, sorg og vanheiisa höfðu svo stimplað útiit hennar að henni gekk illa að fá atvinnu. Fólk hafði ekki nógu létta vinnu handa benni. Loksins fékk i-ún þó vinnu, sem bráðlega reyndist kröftum henn- arofvaxin, því íitiu síðar var hún fiutt fárveik á sjúkrahús bæjar- iris. Þar lá hún I mánuð, og naut allgóðrar hjúkrunar. Eftir það tiíftu þaiu Jón'og Ann i við lienni á ný og l.ö 'ðu hana þangað tii hún gai r.ftur farið að vinna.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.