Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 13

Freyja - 01.08.1908, Blaðsíða 13
XI I, fr'REYJA *3' „Hun gj'örSi J>,a!S ekki — hefir sjálfisagt ekki gjör't !það,‘, sagSi Rórna. „HafiS iþér sagt mér, hvaiS varS af henni?“ baetti -hún við. Hana hngaöi til ab segja: „ég er bessi kona“, en svo var eitthvaS svo freistandi aö leika sér aS eldinum — láta hann segja sér og minna sig á atvikin frá HiSna timanum. „Hafiö 1 ér sagt mér Það?“ endurtók hún. Hann lét höfuöiS síga niöur og sagöi hægt og iseint: „Hún cr dain.“ ViS hessi orS datt verkfærið úr höndum hennar ofan á gólfiö, svo varö henni hverft vi?S. „Eg v.ar fimrn ár I Amenku eftir aS lögreglan rak mig frá Eundúnaborg; þegar ég kom aftur för ég til bakarans í Soho, Þar var sama fölkiö. Döttir bakarans var uppkomin stúlka, en Róma vaT farin. Mér var sagt, aö hana1 hefSi vantað í viku, og svo hefSi hún fundizt í ánni. Bakarinn sýntli mér gröf hennar, rétt viö IdiSina á móSnr hennar i Kensel Green, og á legstein- inn undir nafni móöur hennar hafSi hennar einnig veriö grafiö — „Til endurminningar uim Römu Rosselli, sem fannst drukkn- uS i ánni Thames, 12 ára gömui.“ Róma varS orölaus af undrun og skelfingu og ásetti sér aö iresta því enn >þá um einn dag aS láta> Rossi vita hver hún væri, f. sama vetfangi barst til Þeirra ómurinn frá kyrkjunni, sem boSaSi kvöldiS. „Ég verS aS íara,“ sagSi Rossi. Róma áttaSi sig og fór aö taln um annað. Hvenær hann kæmi næst. Þaö gat hann ekki sagt, þ.ví þingiö byrjaöi bráö- lega og hann haföi svo mikiö aö gjöra. Þegar Rossi var farinn fór Róma 'U,pp og mætti Natalinit með tvö bréf, annað í pirra fyrir hana frá ibaróninum, hitt til barónsins frá frænku hennar. Bréf barónsinis var á þessa leið: „Kærasta Rónta, þ)úsund þakkir fyrir fréttina um D, R. og hótelið. ViS höfum sætt tilsögn þinni og vitum að sá eini Rossi, sem iþ.ar hefir unnið, gaf sem meömæli nafn bakara í Sobo Sq>uare. Minghelli er farinn til Englands og ég sendi honum þetta til leiöbeiningar. Hann er á veiöum á ókunnum völlum, og hve mikið sem oss langar til að frétta meira veröum viö aö hafa bolinmæði í bráö. En kæra Róma. Hvaö hefir komið fyrir Þig? Rithönd ]ín er með öllu óþekkjanleg og næstum ólæsileg. -— Ástsamlegast. — B.“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.