Freyja - 01.08.1908, Side 22

Freyja - 01.08.1908, Side 22
FREYJA XI r. 2Z hafi 62 úr að baki. Ég kom vestur hingaö meö þeim ásetningi a'ö hverfa. austur afíur svo fljótt sem heilsa dóttnr rninnar leyföi. En mér þótti hér strax fallegt og réöist því í að kaupa io ekrur af fandi hálfa mílu frá sjó. Engin byggö var innan viö hálfa rnílu þaöan og engir Islendingar. A blettinum var féfegur í- verukofi, lítiö fjós oggaröhola. Annars var bletturinn óhreins- aður meö öllu. þakinn skógi, og ógreiöur yfirferðar. Þó haföi fyrverandi eigandi hansdvafiö þar tvo mánuör tim há-sumariö- og tekið allann sögunarviö af landinu. Varö hann þá aö kaupa. aö allt gras handa gripum sírium. Sarnt keypti ég landiö og borgaöi $400,00 fyrir. Þess utan lagöi ég $100,00 i aö end- urbæta húsið og kostaöi nokkuö upp á aö giröa og hreinsa blettinn og kaupa íjórar tegundir af útsæöi. Fyrsta áriö uxu þar hafrar og nœsta ár korn, clover og brúmgras og nú eral!- ur bletturinn eins og bezta tún, og fékk ég af honum t.vö kýr- fóöur og hefi ég þó vœnan garð líka. Sjálf hefi ég gjört rnest- ar jaröabœtur á þessum bletti, girt hann inn, nema hvaö ég fékk menn til aö reka niður póstana, byggt fjós og fuglahús höggið og hreinsaö burtu skóginn og hvað annað. Þegar ná- grannar mínir óku fram hjá og sán mig að verki, kölluöu þeir glaölega hverrar þjóðarsem þeir voru: Hallo! Alrs Muller! Egheld aö þeirn hafi þótt gamlaíslen/.kakonangjöra vel, enda er ég heldnr upp meö inér af því aö annaö eins verk skuli. liggja eftir mig í ellí minni, Nú hafa rnér veriö boöin $1,100 fyrir blettinn minn, en ég vil heldur renta en selja, því landiö stigur óöuni í veröi og er nú mælt og selt sem bæjarlóöir 50x25 fet aö stærðog þvk- ist hver heppinn sem einhvern skika hreinsar, enda er mælt, að ríku bœndurnir séu aö hugsa um aö byggja hér bæ. Háltt fjóröa ár var ég hér alein, nema hvaö dóttir mín koin t;l rnín stökusjnnum. Og þegar ég nú lít til baka minnist ég þess ineö þakklæti, að hafa aldrei veriö ávörpuö af nokkrum manni nema meö vinsemd og kurteisi. Ballard Wash. 26. inaí 1908. Mrs. G. Mui-Liiit.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.