Helgarpósturinn - 01.06.1979, Side 4

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Side 4
Föstudagur 1. júní 1979 —he/garpásturinrL. NAFN: Magnús H. Magnússon STARF: Félags-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra HEIMILI: Fellsmúla 18, Rvík og Vestmannabraut 22 b í Vestmannaeyjum FJÖLSKYLDUHAGIR: Eiginkona Marta Björnsdóttir og eiga þau 4 börn Magnús á tvö börn frá fyrra hjónabandi BIFREIÐAEIGN: Engin ÁHUGAMÁL: Mörg. T.a.m. golf, lax og silungsveiðar, taflmennska og músík svo eitthvað sé talið. ÉG ER EKKI SPILLTUR Rikisstjórnin er i svibsljósinu. Springur hún eöa heidur velli? Andrúmsloftift á vinnumarkaftn- um er lsevi blandift, verkföll standa yfir og fleiri slik . skella á von bráöar ef ekki verftur tekift i taumana. Rikisstjórnin hefur nú um skcift boftaft aftgeröir i launamáium, en ennþá hafa engar ákvarftanir verift teknar á stjórnarheimilinu. Stjórnarflokkarnir eru ekki á eitt sáttir um þaft til hvafta ráftstafana eigi aft gripa og þá hvenær. Á meftan er málift I biftstöftu. Magnús H. Magnússon félagsmálaráftherra hefur veriö einn heisti málsvari þess aft rfkis- stjórnin gripi inn i launadeilurnar meft setningu bráftabirgftalaga áftur en ástand þjóftlífs fer úr böndum og verftur illviftráftanlegt. Hans skobanir hafa ekki fengift hljómgrunn hingaft til, þótt ýmislegt bendi til þess aft svo verfti á næstu dögum. Magnús H. Magnússon er tekinn til yfirheyrslu hjá Helgarpostinum um rikisstjórnina, Alþingi og stjórnmál yfirleitt. Hvernig standa hin margumtöl- uöu launamál I dag? „1 dag er stafta þeirra mála öftruvisi en oftast áftur. Aftur fyrr hefur þetta verift þannig aft láglaunahóparnir hafa fyrst fengiö kauphækkanir, dregift vagninn eins og þaft er kallaft, en siftan hafa hinir komift á eftir fengift meira. Tekift sem sjálf- gefift þaft sem láglaunamenn- irnir hafa samift um en heimtaft aö auki talsvert til viöbótar — og þeim mun meira sem siöar var samift. „Nú hefur þetta snúist vift. Láglaunafólkift vill stilla kröf- um sinum i hóf, en hálauna- flokkarnir ganga á undan. Þannig er ástandift nú frábrugft- iftvenjulegum launadeilum eins og þær hafa yfirleitt gengift fyrir sighér álandi siftustu áratugi.” Hvaft meft þátt rikisstjórnar- innar i þessu máti? „Innan rikisstjórnarinnar var þaft stefnan aft reyna aft stuftla aö þvl aöekki yrftu grunnkaups- hækkanir fram aft 1. desember. BSRB menn vilduekki fallast á tilboö rikisstjórnarinnar um aukin réttindi i staft grunn- kaupshækkunar og þar af leift- andi komu þessi 3% til útborg- unar hjá opinberum starfs- mönnum. Okkur finnst eftlilegt aft láglaunahópar fái þá þessi þrjú prósent Hka. Hér verftur sérstaklega aö undirstrika þaft aft þjóftartekjur hafa ekki vaxift og viftskiptakjörin hafa versn- aft, svo þaft er ljóst aft ekki er of mikift til skiptanna. Þvi er hætt vift, aft allar meiriháttar kaup- hækkanir verfti greiddar meft innistæftulausum ávlsunum.” Nú er þaft skoftun margra aft kauphækkanir til flugmanna hafi verift neistinn sem kveikti bálift og ýtti undir óánægju og auknar kröfur annarra hópa. Hvers vegna var flugmönnum gefinn laus taumurinn og þeirra laun hækkuö jafn mikift og raun ber vitni? „Varftandi flugmennina, þá var þar á ferft deila, sem búin var aft standa nokkuft lengi og var aftnafninu til um launajöfn- uft, þ.e. innan flugmannastétt- arinnar. Lægra launaftir flug- menn vildu fá jöfnuft vift hina hærra launuftu. Þetta fór nú ekki á þann veg, hejdur kom til hinnar svokölluöu þaklyftingar. Vlsitöluþakinu var lyft af. Astæfturnar fyrir þvi' voru kannski fyrst og fremst sam- þykkt Reykjavlkurborgar og I framhaldiaf þvl kjaradómurinn I máli BHM gegn fjármálaráft- herra. Vift I rlkisstjórninni vorum af- skaplega óhressir meft þessa þróunog ég var búinn aft leggja þaft til hvaft eftir annaft aft verk- fall flugmanna yrfti stöövaft meö bráftabirgftalögum. Þaft var raunar loks búift aft samþykkja þaft í rikisstjórninni sama dag og Flugleiftir buftu þeim þessa þaklyftingu. Þessi lagasetning var þvi búinn aft dragast of lengi, þvi' miftur. Ég var búinn aft bifta lengi meft tilbúift laga- frumvarp en þaft dróst aö taka ákvöröun innan rikisstjórnar- innar og þaft var Alþýftubanda- lagiösem taföi þaö allt of lengi, aö þetta frumvarp yrfti lagt fram.” Hvernig skýrir þú þessa eilifu árekstra innan rikisstjórnarinn- ar? „I þriggja flokka rlkisstjórn hlýtur alltaf aft vera mikift um málamiftlanir. Svo má kannski segja aft þaft sé alltaf viss tog- streita á milli Alþýftuflokks og Alþýftúbandalags. Þaö er ekkert nýtt, hefur veriö þannig i marga áratugi. Ég þykist nú vita aft þetta sé undirrótin. Þaftsem núnaerhvaft mest áberandi er aft allir þessir árekstrar eru opinberir. Þaft er aö segja, þeir fara allir fram fyrir opnum tjöldum og er talaft um þá f blöftum, útvarpi og sjón- varpi. Oftast nær áftur hefúr þetta gengift þannig til aö deilur innan rikisstjórnar hafa sjaldn- ast náft út fyrir veggi stjórnar- ráftsins. Bæfti er þaft aft menn hafa þá komiö sér saman um þaö aft bera ekki slikar deilur á borft og lika aö þessi opna um- ræöa núna I fjölmiftlum, er miklu meiri en áftur var. Agreiningur innan rikisstjórnar þvi meira áberandi núna, en oft- ast áftur. Ég er ekkert viss um aö I sjálfu sér sé ágreiningurinn meiri en i mörgum fyrri rikis- stjórnum.” Er erfitt aö starfa sem ráft- herra vift þessa opnu umræftu? „Þaft er þaö aft sumu leyti. Hitt er annaft mál aft ég tel aft almenningur i landinu eigi heimtingu á aft vita hvaft er aft ske, bæöi hjá rikisstjórninni og annars staftar, fái aft vita hver afstafta manna er til hinna ýmsu mála. Ég tel því aft þessi opna umræfta sé til bóta, þótt því sé ekki aft neita, aft hún getur verift svolítift truflandi stundum.” & þaft erfitt aft vera ráftherra meft ungan og stundum óstýri- látan þingflokk? „Þaft má segja þaft I einstöku tilfellum, en svona heildina tekift þá held ég aft samvinna okkar ráftherranna vift þing- flokk hafi gengift ágætlega. Ungum mönnum fylgir hressi- legur andblær.” Þvlhefurverifthaldift.fram aft ýmsir þingmenn innan rikis- stjórnarflokkanna vilji þessa rikisstjórn feiga. Hvaft'vfit þú segja um þaft? HelddrOu aft þorri þingmanna flokksins sé á þeirri linu? „Þaö held ég ekki. Þaö eru hins vegar ýmsir sem telja aö Alþýftuflokkurinn hafi ekki komift i gegn þeim málum sem hann ætlaöi sér. Hann ætlafti sér aö berjast gegn verftbólgu af fúllrihörku og var meft fastmót- aftar tillögur um þaft i desem- ber. Okkur finnst aö Alþýöu- bandal. hafi tekist aö slæva þau vopn sem vift vorum meft i smlftum I baráttunni gegn verft- bólgu þannig aft árangurinn i þeirri glímu sé ekki eins mikill ogvonir stóftu til. Ýmsum finnst lika aft ekki sé von til þess aft þetta breytist nægilega mikift, aft vift munum tæpast ná höfuft- málum okkar i gegn I þessu stjórnarsamstarfi. Þetta er ástæftan fyrir þvi' aft einhverjir eru meft bollalegg- ingar um aft hætta þessari stjórnarþátttöku. Þeir og hinir sem vilja þó halda áfram stjórnar samstarfinu eru aft vonum óánægöir meö hve hægt gengur aft hægja á verftbólg- unni.” Nú hafa Alþýftuflokksþing- menn oft haft uppi stór orft, en andstæftingar flokksins segja þá afteins tala en ekkert gera. „Þetta er ekki réttmæt gagn- rýni. Þeir segja skoftanir sinar ómyrkt og draga ekkert undan. Ég held a& þjóöin kunni aft meta slika hreinskilni. Hitt er rétt aft þingflokkur Alþýftuflokksins og raunar þingfbkkar allra flokka hafa verift aft gefa yfirlýsingar sem kannski siöar hefur reynst erfitt aö standa viö, þegar ekki næst samkomulag um málefnift vift aftra flokka. Þess vegna finnst sumum aft þaft hafi verift gerftar samþykktir en siöan veriö hlaupiö frá þeim. Þaft hef- ur veriö dálitift um þetta hjá öll- um flokkunum, og þetta hefur verift ákveöinn þröskuldur i stjórnarsamvinnunni. Menn hafa veriö búnir aft bita i sig ákveönar skoöanir og fundist erfitt aft bakka þar frá. Þetta á viftum flo kkana alla. En égheld aft vinnubrögft sem þessi muni breytast meft aukinni reynslu.” Nú hefur þú gefift þær yfirlýs- ingar ilangan tima aft leysaeigi y firstandandi verkföll meft lagasetningu, en siftan sam- þykkir þingflokkur Alþýftu- flokksins ályktun, sem gengur aft ákve&nu leyti I aftra átt. „Ég hef verift þeirrar skoftun- ar lengi aft eitthvaft veröi aö gera þegar fámennir hópar, sem hafa tiltölulega góö laun og mjög góft sumir hverjir, ógna beinlinis aflcomu og öryggi þjóft- arinnar, og skapa hreint öng- þveyti og neyöarástand vifta um land. Þegar málin standa þann- ig, finnst mer aft rikisvaldift verftiaö grlpa I taumana. Þaft er raunar einnig skoftun þing- flokksins. 1 ályktun hans segir aft þaö veröi aö gripa til aftgerfta er fámennir hópar ógna al- mannaheill og stefna atvinnuör- yggi og afkomu verkafólks I hættu. Þetta er einmitt skoftun min.‘‘ Ertu hæfur til ráftherra- starfa? „Þaft er erfitt fyrir mig aö dæma þar um. Ég held ég kunni aft vera þaö sæmilega, aö þvi er að embættisstörfum lýtur. Hins vegar er ég slakur áróöursmaft- ur. Ég hef starfaft mikift aft stjórnmálum á undanförnum áratugum og sem bæjarstjóri I Vestmannaeyjum þá fannst mér sjálfum aft ég væri betri embættismaftur en pólitikus. Þaft gildir eflaust þaft sama enn varftandi ráftherradóminn.” Hver eru launráftherra i dag? „Þingmannalaunin eru tæp 500 þúsund á mánuöi núna og ráftherralaunin eilltift hærri, þannig aft min launa losa milljón mánaöarlega.” Eru þetta sanngjörn laun? „Ég skal ekki segja um þaft, en ég ætla aft þaft séu ekki mörg störf I þjóftfélaginu ábyrgftar- meiri og erilsamari en ráft- herrastörfin. Frltlmi er nánast enginn. Ætti sllkt aft metast til fjár þá eru þessi laun ef til vill ekki út I hött. Hins vegar er ég jafnlaunamaftur og gæti vel séft af hluta minna launa ef þau kæmu láglaunafólki til góöa. Vísitöluþakgætistefntl þá átt.” Er ráftherradómurinn og þing- mennskan aft einhverju leyti öftruvisi en þú hafftir búist vift? „Ekki raöherrastarfiö. Þing- mennskan kannski ekki heldur. En ég er ekki ánægftur meft sumt þaft sem fram fer I þing- inu, sérstaklega ekki þá hvim- leiöu auglýslngastarfsemi, sem einstaka maöur ástundar þar1.1 Viltu aftra stjórnarsamsetn- ingu? „Ég sé ekki möguleika á sliku eins og er. Hitt er svo annaft mál, aft allir geta unnift meö öll- um ef samvinna og vilji er til staöar. Þaftmá sjá áþvi, aft all- ir þeir flokkar, sem nú eru á þingi, hafa einhvern tlma unnift meööllum hinum. Sem stendur æski ég þó ekki breytinga i þessuefni. Vil láta reyna á þaft til þrautar hvers vinstri stjórn er megnug.'-’ Nú er sagt aft ákveftnir vift- reisnardraugar gangi aftur i Alþýftuflokknum, sumir þing- menn stefni leynt og ljóst aft vift- reisn. Ert þú veikur fyrir vift- reisnarstjórn? „Ég tel aö viftreisnarstjórnin hafi komift ýmsuágætu til leiöar á si'num timá og þaö var til fyrirmyndar hvaft flokkarnir unnu vel saman. En ég held aft grundvöllur fyrir slikri stjórn sé ekki fyrir hendi i dag.” Þaft er haft á orfti aft menn verfti spiiltir af þátttöku I stjórnmálum. Ertu spilltur stjórnmálam aftur? „Þaft vil ég ekki vifturkenna. Mér finnst ég aö minnsta kosti ekki spilltur.” Er rekin pdlitisk bitlinga- pólitfk innan þins ráftuneytis? „Ég tel mig saklausan af sliku. Þafterekki spurt um þaö, hvar menn standa i pólitik þegar um er aö ræfta aft velja menn i' störf. Heldur hitt, hvers þeir séu megnugir.” eftir Guðmund Arna Stefánsson

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.