Helgarpósturinn - 01.06.1979, Side 16

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Side 16
16 laeikhús Þjóðleikhúsið: Stundarfriöur föstudag og mánudag kl. 20:00. Engin sýn- ing laugardag og sunnudag. „ÞaÖ er sennilega engin hætta á ööru en Stundarfriöur fái þá áö- sókn sem hann á skiliö.... Sá veruleiki sem Guömundi Steins- syni tekst aö afhjúpa meö satíru sinni er hryllilegur (og sannur). ....Megi Stundarfriöur ekki aö- eins veröa kassastykki fyrir leikhúsiö heldur einnig lærdóm- ur fyrir leikhúsgesti. Alþýöuleikhúsið: Engin sýning um helgina. Frumsýning i næstu viku á Blómarósum eftir ölaf Hauk Simonarson. Iðnó: Engin sýning. Leikfélag Akureyrar: Skritinn fugl — ég sjálfur eftir Alan Ayckbourn. Sýnt laugar- dag og mánudag kl. 20:30. Leik- stjóri er Jili Brooke Arnason. Sjá umsögn Reynis Antonssonar i Listapósti. s Wýningarsalir Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13:30 — 16:00. Höggmyndasaf n As- mundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30— 16.00. Bogasalur: Engin sýning um helgina, en Þjóöminjasafniö er opiö frá 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem er- lendum. Opiö alla daga kl. 13:30 — 16:00. Mokka: Karen J. Cross sýnir 13 lands- lagsmyndir, (mjög ódýrar) unnar úr vatnslitum og olfukrlt. Opiö 9-23:30. Kjarvalsstaðir: Málverkasýning Kára Eirlks- sonar opin alla daga kl. 14 — 22 til 17. júni. Árbæjarsafn: Opnaö i dag. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13 — 18. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. FIM-salurinn: Ellas B. Halldórsson frá Sauö- árkróki sýnir oltu- og pastel- myndir. Opiö virka daga kl. 16 — 22, um helgar 14 — 22. Gallerí Suðurgata 7: Sýningu Eddu Jónsdóttur lýkur á föstudag. Laugardag kl. 16 opnar Þór Elis Pálsson sýningu á nýstárlegum hlutum og frem- ur gjörninga. Opiö virka daga frá kl. 16— 22, um helgar frá 14 — 22. A næstu grösum: Miles Parnell sýnir teikningar, unnar meö litableki og vatnslit- um. Sölusýning, opiö 11 — 22. Lokaöhvltasunnuhelgina, Djass á fimmtudagskvöldum. Hljóm- sveit hússins. Norræna húsið: Sýning Jónasar Guömundsson- ar á málverkum og vatnslita- myndum er I kjallaranum. Opiö alla daga kl. 14 — 22. Sýningin stendur til 5. júnl. Ásgrimssafn: Sýnd eru fjölþætt verk Asgrims, vatnslitamyndir, ollumálverk og þjóösagnateikningar. Opiö alla daga nema laugardaga i júnl, júll og ágúst frá kl. 13:30 — 16. Aögangur ókeypis. Eden í Hveragerði: Þrlr finnskir listamenn sýna um 100 ollumálverk, landslags- og blómamyndir. Sýningin opnar I kvöld kl. 20:00 og stendur til 10 júnl. Hamragarðar/ Hávallagötu 24: A laugardag kl. 15:00 opnar Jó- hann G. Jóhannsson sýningu á 40 oliu- og vatnslitamyndum, sem ckki hafa veriö sýndar hér áöur. Sýningin er opin frá kl. 15:00 — 22:00 til 10. júnl. Föstudagur 1. júní 1979 __helgarpósfurínrL- leidarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 20.40 Prúöu leikararnir: Skrautfuginn Liberace i góöum félagsskap. 21.05 Græddur var geymdur eyrir! Fyrsti þáttur af nokkrum um krónuna tæpu. Sigrún Stefáns fjall- ar m.a. f honum um verö- skyn. 21.25 Rannsóknardómarinn: Franski sakamálamynda- flokkurinn sem Simone Signoret ber uppi er alveg bærileg tilbreyting frá vestrum. Og framhjá- haldiö blómstrar. 23.00 Dagskrárlok Laugardagur 20.30 Stúlka á réttri leiö: 6749. þáttur. Vill ekki ein- hver beina stúlkunni hina leiöina? 20.55 Eigum viö aö dansa? Nemendur úr Dansskóla Heiöars Astvaldssonar styöja styöja tja, tja, tja. Areiöanlega diskó llka. jT Utiiíf Ferðafélag Islands: Föstudag kl. 20: Þórsmerkur- ferö, komiö heim á mánudags- kvöld. A sama tlma veröur fariö I Kirkjubæjarklaustur — Skaftafell, gist á Kirkjubæjar- klaustri. Laugardagsmorgun kl. 8: Snæfellsnes, gist á Arnar- stapa. Kl. 13: Esjuganga nr. 7 Sunnudagur kl. 13: gönguferö, Straumsvlk — Straumssel. Mánudagur kl. 13: Kambabrún — Núpahnjúkur — Olfus. Otivist: Föstudag kl. 20: fariö á Snæ- fellsnes, Húsafell og nágrenni, og Þórsmörk. I öllum feröunum er komiö heim á mánudag. Laugardagur kl. 8: Vestmanna- eyjar, komiö heim á mánudag. Kl. 13: Lambafeli — Leiti. Sunnudagur kl. 13: Staöarborg — Flekkuvik. Mánudagur kl. 13: Esja Fariö er frá BSl bensinsölu. W | þróttir Knattspyrna: Laugardagur 2. júni: 1. deild — Laugardalsvöllur: Valur-Hauk- ar kl. 14. Akureyrarvöllur: KA- ÍBV kl. 16. 2. deild - Kapla- krikavöllur: FH-Magni kl. 15, Selfossvöllur: Selfoss-IBÍ kl. 14, Eskifjaröarvöllur: Austri-F'ylk- ir kl. 16, Kópavogsvöllur: UBK- Þróttur NK kl. 14 og Sandgerö- isvöllur: Reynir-Þór kl. 16. Mánudagur 4. júnl (2) I hvíta- sunnu): 1. deild — Keflavikur- völlur: lBK-VIkingur kl. 16. U Wiðburðir Otihátlð viö Kolviðarhól Knattspyrnudeild Ungmennafé- lags Hverageröis og Olfus gengst fyrir útihátlö viö Kolviö- arhól um Hvltasunnuhelgina, og hefst hún I dag og stendur fram á mánudag. Til skemmtunar veröa hljómleikar, þar sem hljómsveitin Kaktus frumflytur m.a. lög eftir Olaf Þórarinsson, af væntanlegri plötu, sýnt verö- ur fallhllfarstökk, teflt meö lif- andi taflmönnum, Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögö o.fl. Næg tjaldstæöi. Sætaferöir frá Umferöarmiöstööinni. Aögang- ur kostar kr. 8000 fyrir alla dag- ana. ,,Viö vonum aö sem flestir komi og eigi meö okkur góöa stund”, sagöi Kjartan Kjartans- ; son, formaöur ungmennafélags- | ins I samtali viö Helgarpóstinn. D Uíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Nýja bió: ★ ★ ★ Þrjár konur (3 Women) Bandarisk. Argerö 1977. Hand- rit og leikstjórn: Robert Alt- 21.30 Aldrei aö gefa eftir: Þaö má nú ganga oröiö aö þvi nokkuö vlsu aö bló- myndir sjónvarpsins eru bærilegar. Þessi mynd sem Paul Newman geröi eftir sögu Ken (Gauks- hreiöriö) Keseys um harö- geröa skógarhöggsmenn i Oregon er dágóö. Góöur leikur er hennar aöall og Richard Jaeckel var á sinum tima útnefndur til ÓskarsverÖlauna. 23.30 Dagskrárlok. Hvítasunnudagur 20.35 Nýja Island.: Kandlsk heimildarmynd um land- nám landans I Kanada á öldinni sem leiö. 21.35 Alþýöutónlistin: Oft er gleöin aftanmjó heitir 15. þátturinn og þar sjást m .a. Rolling Stones, Pink Floyd-, Who, Procul Harum og Doors. 22.30 Ævi Paganinis: Annar þáttur af fjórum i itölskum myndaflokki, geröum meö eintomum þumalputtum. 23.40 Friöur og ró. Leggja í „Menningarlegur og skemmtilegur” á hann aö vera nýi unglingaþátturinn sem hefur göngu slna I útvarpi I kvöld. Þaö er aö minnsta kosti takmark stjórnenda hans, Sigrúnar Valbergs- dóttur og Karls Agústs tJlfs- sonar. „Þetta veröur I bland tónlist og talaö mál”, sagöi Sigrún i samtali viö Helgarpóstinn. ,,Viö ætlum aö reyna aö hafa eitt aöalþema I hverjum þætti, og gera þvi skil meö viötölum viö fóik, tónlist og frásögum”. „Viö ræöum I fyrsta þætt- inum viö ungt fólk útá landi - um kvikmyndir og kvik- myndasýningar utan höfuö- borgarsvæöisins. Þar á lands- byggöin viö allt aöra og verri man. Aöalhlutverk: Shelley Du- vall, Sissy Spaceck, Janice Rule. Undarleg, seiömögnuö mynd frá þeim frumlega ameriska kvikmyndaleikstjóra Robert Altman. Mögnuö, draumkennd atriöi spunnin kringum kald- hæöna iýsingu á sambandi þriggja einmana og misrugl- aöra kvenna, innilegu og fjand- samlegu á vlxl. Merking mynd- arinnar er kannski jafn óljós og sá draumur leikstjórans sem varö kveikjan aö efni hennar, en makalaust sterkur leikur kvennanna og listfeng úrvinnsla halda áhorfanda hugföngnum til loka. — AÞ Laugarásbió: ★ Jaróskjálftinn (Earthquake) Bandarisk. Argeró 1974. Leik- stjóri Mark Robson. Aóalhlut- verk Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Miólungs stórslysamynd um af- leióingar mikils jaróskjálfta á Los Angeles-svæóinu I Kali- fornlu. Stórstjörnur i aóalhlut- verkum, en lltil kvikmyndaleg tilþrif. Tæknimennirnir eiga þó heióur skilinn fyrir sina vinnu, og meó,,alhrifum” i Laugarás- blói er þetta bærilegasta af- þreying. (Endursýnd) — GA Regnboginn: ★ ★ ★ Ilrengirnir frá Brasillu (Boys From Brasil) Bandarlsk árgeró 1978. Aöal- hlutverk Laurence Olivier og Gregory Peck. Leikstjóri Franklin Schaffner. Háttspennt dramatlsk frá- sögn af einum fangabúóastjóra Nasista, sem hefst aö I Para- Annar i Hvítasunnu 20.30 Abba I Sviss: Splunku- nýr klukkutíma skemmti- þáttur um þessa lítt þekktu sænsku dægurlaga- hljómsveit. 21.30 Stafrófsröö: Nýr breskur gamanleikur um unga stúlku sem gerist mynda- og bókasafns- vöröur á dagblaöi. Höfundur er Michael Frayn. 23.00 Dagskrárlok. Útvarp Punktar úr útvarpsdag- skránni Föstudagur 11.00 Eg man þaö enn: Lilja Kristjánsdóttir rifjar upp æskuna. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Guömundur Jónsson framkvæmdastjóri syngur I útvarpió sitt. 20.00 Púkk. (Sjá kynningu) púkkið aöstööu aö búa en Reyk- víkingar — myndirnar koma seint, ef þær koma og kvik- myndahúsin eru slæm viöast hvar. Eitthvaö fleira veröur siöan I bland. Viö höfum svo hugsaö okkur aö hafa plötuverölaun i hverj- um þætti — ekki þó fyrir ein- hverskonar getraun, heldur fyrir tillegg I þáttinn. Viö viljum aö allir leggi I púkkiö — frásagnir, ljóö, tónlist eöa bara hvaö sem er”, sagöi Sigrún. Þátturinn veröur vikulega I sumar, á föstudagskvöldum og aö sögn Sigrúnar er hann einkum miöaöur viö aldurinn 12 til 20, en öllum er aö sjálf- sögöa heimil hlustun. Sigrún taldi þaö ekki skaöa neinn. guay, og stjórnar þaöan vls- indalegri aögerö, sem felst i þvi aö búa til 94 endurfædda Hitl- era. Nokkuö sannfærandi út- færsla, góöur leikur, og skemmtileg stlgandi. — GA Trafic ★ ★ ★ Frönsk-ltölsk árgerö 1970. Aöal- hlutverk, handrit og leikstjórn Jacques Tati. Bráösmellin satlra um umferö- ina I Frakklandi. Söguþráöur aö mestu I lausu lofti, en þaö gerir ekkert til. Brandararnir eru margir og góöir. (Endursýnd) Capricorn One ýý ★ ★ Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit og leikstjórn: Peter Hyams. Aöalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin, Hal Holbrook. Science-fictionmynd meö Watergateivafi. Spennandi af- þreyjari meö góöu peppi, sniö- ugum samtölum, og glúrinni grunnhugmynd, — geimferð er sett á sviö i sjónvarpsstúdiói —, en betur heföi mátt vinna úr henni. Fjallar kannski fyrst og fremst um þaö tvibenta vopn sem tæknin er. — AÞ The House that Dripped Blood ★ ★ Bresk. Argerö 1970. Leikstjóri: Peter Duffel. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee, Ingrid Pitt. Ein sú besta af hrollvekjusmá- sagnasöfnum breska Amicusfé- lagsins. Hér fáum viö fjorar smásögur, mísmunandi hroll- vekjandi, en allar skemmtileg- ar, og sú siðasta (um leikara I hlutverki blóösugu sem fengiö hefur heldur góöa þjónustu hjá leikbúningadeildinni) er bráö- fyndin. (Endursýnd) Laugardagur 9.30 óskalög sjúkiinga: Spltalastuö og hraustir menn. 13.30 1 vikulokin: Árni hringir I eyjar, Edda hlær og kynnir efniö, sem stundum er gómsætt. 16.20 Vinsælustu popplögin: Vignir hvlslar og spilar diskó. '20.50 „Viö ána”: Hjalti Rögnvaldsson les smásögu eftir Kristmann. Hvítasunnudagur 13.25 Menn á heiöi: Þorsteinn Gunnarsson les smásögu Ólafs Jóhanns. 15.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund: Ragnar Arnalds gefiö færi á aö ráöa. 16.20 Svipmyndir frá irlandi: Sigmar B. rifjar enn upp pöbbaferöir I Dublin. Annar í Hvítasunnu 13.30 í stöku lagi: Þáttur I léttum dúr I umsjá Óla H. Þórðarsonar, og Þorgeirs Astvaldssonar. 17.40 Harmónikkuþáttur: Poiki, Ræll og Skottis. 22.00 Skrifaö stendur: Þáttur Kristjáns Guölaugssonar um bækur og ritmál. Hafnarbió: Tataralestin (Caravan to Vaccares) Bresk-Bandarisk árgerÖ 1974. Leikstjóri Geoffrey Reeve. Aöalhlutverk Charlotte Rampl- ing, David Birney og Michael Lonsdale. Slöpp útfærsla á miölungsgóöri sögu Alistair Maclean um ung- verskan vísindamann sem felur sig I Tataralest á leiö til Ame- riku. (Endursýnd) Háskólabíó: Matilda ,,Mynd fyrir alla fjölskylduna” um Kengúru sem boxar og hefur vit á viB hverja meöalmann- eskju. Stjörnubíó: Sinbad og tigrisaugaö (Sinbad and the Eye of the Tiger) Bandarlsk . Argerð 1977. Hand- rit: Beverly Cross. Leikstjóri: Sam Wanamáker. Aðalhlut- verk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting, Jane Semour. Ævintýramynd um dáöir Sin- bads sæfara. Fyrst og fremst vettvangur fyrir snilli Ray Harryhausen I tæknilegum bellibrögöum (special effeets), sem einkum byggir á flókinni beitingu lltilla eftirmynda af skrýmslum og furöuverum (model animation). Vafalaust gott fyrir krakka á öllum aldri. Tónabió: The Spy Who Loved Me Bresk. Argerö 1977. Leikstjóri Lewis Gilbert. Aðalhlutverk Roger Moore, Barbara Bach og Curt Jurgens. Dæmigerð James Bond mynd, fallegt fólk, landslag og veöur. Alheimsnjósnir og byssubar- dagar. Styrkur þessarar Bond- myndar, eins og næstu mynda á undan, er sagöur vera tækni- brellurnar. Austurbæjarbíó: Disco Fever Donna Summer, Boney M og fleiri diskóstjörnur koma fram I diskómynd frá diskólandinu Þýskalandi. Nánari útlegging er varla þörf. Tónleikar Hótel Esja: Hinn kunni djassmeistari Duke Jordan heldur tónleika á 2. hæö- inni I kvöld kl. 21:00 — 01:00 og á laugardagskvöldið kl. 21:00 — 24:00. Þaö er Jazzvakning sem stendur fyrir tónleikunum og óhætt er aö ráðleggja djassaö- dáendum aö mæta snemma til aö hlusta á þennan meistara bopsins. S Wkemmtistaðir Hótel Loftleiðir: 1 blómasal leikur Siguröur Guömundsson á planó og orgel til kl. 23:30 föstudag, laugardag og sunnudag. Þar er heitur mat- ur framreiddur til kl. 23:30, smurt brauð eftir þaö. Barinn er opinn, nema á sunnudag. Hótel Saga: Föstudagur: Stjörnusalur verö- ur opinn og á Mimisbar leikur Gunnar Axelsson á pianóið. Súlnasalur er lokaöur vegna einkasamkvæmis. A laugardag er Stjörnusalur, Mimisbar og Súlnasalur opnir til 23:30. A mánudag leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði fyrir dansi til kl. 01. Enginn bilbugur á Ragga Bjarna og hans aðdáend- um. Borgin: Diskótek I kvöld og annaö kvöld. A mánudag opið til 01. Matur er "framreiddur öll kvöld frá kl. 18:00. Mikil blöndun. Punkarar, diskódisir, menntskælingar og eldri borgarar i samkrulli viö fjölbreytta og dynjandi glym- skrattamúsik. Þórscafé: I kvöld er kveðjudansleikur Lúdó og Stefáns. Mánudag leika Galdrakarlar. Unga fólkiö grasserar og I hátlöarskapi uppádressaö. Glæsibær: Diskótek og hljómsveitin Glæsir I kvöld og annað kvöld. Mánu- dag diskó tilkl. 01. „Kallar eru I konuleit og konur eru I kalla- leit”. Naustið: Trló Naust leikur fyrir dansi föstudag og laugardag. Barinn er opinn alla helgina, nema . sunnudag. Opið mánudag Matur - er framreiddur allan daginn. Fjölbreyttur matseöill. Óðal: Brenda Lee meö diskótekiö föstudags- laugardags og mánu- dagskvöld. Videotækið I gangi og mikiö af nýjum spólum. Nýjung: Laser-video. Djammað á fullu undir tónstjórn Brendu og aö baki styttu Jóns S... Lindarbær: Ekkert um aö vera þessa helg- ina. Þvl meiri polki og ræll og svaka stæll næstu helgi. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia leikur fyrir dansi I kvöld og mánudags- kvöld. Sparibúnar umræöur og háfleygar I bland. Sigtún: Galdrakarlar og diskótek föstu- dag, á laugardag veröur dansaö diskó og á mánudag veröa aftur Galdrakarlar og diskó. Allskon- ar fólk I allskonar stuöi. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Hljómsveitin Asar og diskótek annað kvöld. Mánudag diskótek. Þéttholda gaflarar I megrunarstuöi. Aörir gaflarar og utanbæjarfólk dansa diskó og rokk. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Hljómsveitin R.H. kvart- ettinn ásamt söngkonunni Marlu Einarsdóttur skemmta. Meira tjútjú. Klúbburinn: Dansaö undir dynjandi múslk hljómsveitanna Freeport og Pi- casso, I kvöld og annað kvöld. A mánudag leikur hljómsveitin Gulliver fyrir dansi. Aöallega sjómenn, en landkrabbar deila sér bróöurlega milli hæöa. Hollywood: Nú er Debbl farin til slns heima, en Asgeir Tómasson snýr sklf- unum föstudags- laugardags- og mánudagskvöld. Glimmer- glansandi diskóliö rlkjandi. Venjulegir slæöast þó meö, kannski mæta Stuö jónarnir núna. AKUREYRI: Sjálfstæðishúsið: „Sjallinn”, hefur um árabil ver- iö eins konar miöpunktur alls bæjarllfs á Akureyri og I huga aökomumanna eins konar tákn bæjarins. Hljómsveit Finns Ey- dal leikur, ávallt söm viö sig þrisvar þessa helgina, föstu- dags- laugardags- og mánu- dagskvöld. Einnig diskótek. Hótel KEA: Yfirleitt sótt af heldur eldra fólki en Sjálfstæðishúsið; fólk á aldrinum 30-40 ára áberandi. Hljómsveit Rafns Sveinssonar leikur fyrir dansi. Þægileg tón- list og fremur fáguö stemming. Tilvalinn staöur fyrir fólk af ró- legra taginu. H-100: Hinn nýi skemmtistaður Akur- eyringa er opnaði á sumardag- inn fyrsta. Innréttingar eru hin- ar smekklegustu en þrengsli eru talsverö. Hljómsveitin Bóleró leikur fyrir dansi og stendur sig allvel. Einnig diskótek. Tilval- inn staöur fyrir þá sem vilja fara út I hóp, en ckki eins hag- stæöur fyrir þá sem fara einir vegna básafyrirkomulagsins sem er þess valdandi aö fólk einangrast nokkuð. — AÞ Sigrún og Karl Agúst: „Viö viijum aö allir leggi i púkkið”. —GA **#*■>' r*rv*'*i*i?*F**^y

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.