Helgarpósturinn - 01.06.1979, Page 22

Helgarpósturinn - 01.06.1979, Page 22
22 Föstudagur 1. júní 1979 —helgarpásturinn- Iblacfamacfur I einn dag. „Þaö má segja aö ég hafi tekiö þetta mál tii meöferöar í bland vegna frumkvæöis Helgarpástsins meö skrifum sfnum um meöferöaldraöraf þessu velferöarþjóöfélagi okkar og hins vegar vegna þess aö ég er mjög hrifinn af þessu framtaki fólksins I Kópavogi, þar sem hafnaö er hinni heföbundnu leiö aö róa á rikiskassann, eins og venjan hefur veriö til fjáröflunar félagsmálaframkvæmda,” sagöi Gunnar Steinn Kópavogsbúar munu á næsu mánuðum leggja fyrir sjálfa sig erfiða og um leið merkilega prófraun. i krafti víðtækrar samstöðu á að hrinda í framkvæmd síendurteknu og margsviknu kosningaloforði ALLRA stjórnmálaf lokka bæjarins. Hér er um að ræða djarfa áætlun, þar sem bæði afskipti ríkis og bæjarfélags eru afþökkuð af þeirri einföldu ástæðu að þau eru ekki á boðstólum næstu ár eða áratugi. Það eru bæjarbúar sjálfir sem ætla að bretta upp ermarnar, hefja almenna fjársöfnun og reisa á eigin spýtur hið langþráða HJÚKRUNARHEIMILI FYRIR ALDR- AÐA. Alfarið er hér treyst á hin frjálsu framlög einstaklinganna og inn á hvert einasta heimili settur söfnunarbaukur. Fyrir smámyntina sem hver og einn leggur i baukinn á síðan að reisa innan tveggja ára myndarlegt hjúkrunarheimili fyrir aldraða Kópa- vogsbúa, sem um leið yrði fyrsta sjálfstæða hjúkr- unarheimilí sinnar tegundar hér á landi. Pálsson um viöfangsefni þaö sem hann valdi sér. Hann er nú annar tveggja eigenda Auglýsingaþjónustunnar. Gunnar Steinn er hins vegar öllum hnútum kunnugur f blaöamennsku eftir sjö ára starf á Þjóðviljanum — fyrst sem ljósmyndari, þá iþróttafréttaritari blaösins, siöan blaöamaöur, þar á eftir útlitsteiknari og loks aug- lýsingastjóri. En hvaö skyldu stjórnmála- flokkarnir i Kópavogi og ráöa- menn bæjarins hingaö til hafa gert fyrir aldraöa? Harla veröur þaö fátæklegur listi sem út úr slikri rannsókn kemur. Aö vísu eru spilakvöld og skemmti- feröir fyrir þá sem eru rólfærir og heilsuhraustir, en fyrir hina sem eru sjúkir eöa einrænir er ekkert gert. Alla sjúkrahúss- og elliheimilisdvöl hafa bæjarbúar sótt til Reykjavikur þrátt fyrir hin síendurteknu kosningaloforö liöinna ára hefur ekki svo mikiö sem veriö gert ráö fyrir landspildu undir byggingu elli- og hjúkrunarheimilis i Kópa- vogi. Byrjað í des. 1977 Og nú eru þaö loks bæjarbúar sjálfir sem taka máliö i sinar hendur. t desember áriö 1977 200 milljónir á tveimur árum Þetta bréf varö kveikjan aö þvi máli sem nú hefur litiö dags- ins ljós. Alls uröu þaö 9 félög sem mynduöu sjálfseignar- stofnun meö þaö markmiö aö reisa hjúkrunarheimili fyrir aldraöa i Kópavogi. Stofnfund- urinn var haldinn 17. mars sl., rúmu ári eftir aö boltanum var kastaö á loft, og eru eftirtalin félög talin stofnendur: Junior Chamber i Kópavogi, Kirkju- félag Digranesprestakalis, Kiwanisklúbburinn Eldey, Kvenfélag Kópavogs, Lions- kiúbburinn Muninn, Rauöa kross deild Kópavogs, Rotary- klúbbur Kópavogs Soroptimistaklúbbur Kópavogs. Eignir viö stofnun voru framlög stofnenda aö upphæö rúmlega þrjár milljónir króna. Mark- Bæjarbúar í Kópavogi taka höndum saman ÆTLA SJALFIR AÐ EFNA MARGSVIKIÐ KOSNINGA- L0F0RÐ PÓLITÍKUSANNA Almenn fjársöfnun að hefjast til byggingar hjúkrunarheimilis fyrir aldraða sendi Soroptimistaklúbbur Kópavogs ýmsum félagasam- tökum bæjarins bréf og spuröi hvort áhugi væri i vikomandi félagi fyrir velferö aldraöra Kópavogsbúa. 1 þessu bréfi segir m.a.: „Viö erum þeirrar skoöunar aö þaö sé nánast siöferöileg skylda sjálfstæös bæjarfélags aö bjóöa elstu þegnum sinum slika þjónustu (hjúkrunar- heimili ... innsk.) ef þeir þurfa hennar meö. Stundum tölum viö af stolti og aödáun um frumbyggja Kópavogs og þaö grettistak sem þeir lyftu — og ekki aö ástæöulausu. Þó veröa þeir sem skotiö hafa hér rótum aö yfirgefa átthaga sina og fara i önnur sveitafélög ef þeir þurfa aö leita skjóls á ævikvöldinu. Nauöungarflutningar á ósjálf- bjarga fólki tiökuöust hér á landi fyrrum og þykja nú ámælisveröir, en eru þeir alveg úr sögunni hér I Kópavogi?”. miöiö framundan: Tvöhundruö milljónir króna á einu til tveim- ur árum. Opinberu prósentin afþökkuð Aöur en sú ákvöröun var endanlega tekin aö ráöast i byggingu hjúkrunarheimilis voru margar aörar leiöir kann- aöar. Grundvallarspurningin sem fyrst kom upp var sú, hvort félög ættu aö mynda enn einn „þrýstihópinn” i þjóöfélaginu og knýja riki og bæ til aögeröa, eöa hvort réttara væri aö ráöast I beinar framkvæmdir á eigin spýtur. Bygging hjúkrunarheimilis varö niöurstaöa þessara rannsókna. Aö öllu jöfnu er þaö rikisvaldiö sem greiöir 85% stofnkostnaöar viö slikar framkvæmdir en bæjarfélagiö 15%, en þrátt fyrir hin marg- gefnu kosningaloforö kom þaö á daginn aö næstu árin eöa jafnvel áratugina hillti ekki undir byggingu sliks heimilis fyrir aldraöa. Og öll þessi prósent hins opinbera voru lögö til hliöar Hins vegar hefur bæöi heilbrigöisráöuneytiö og forseti Islands staöfest og samþykkt skipulagsskrá þessa áhuga- hóps. Ekki byggt í Sæbóli Kópavogsbær tók málinu þunglega framan af. Umsókn um landsvæöi þvældist fyrir bæjarráösmönnum og aö lokum var þaö úr aö leitaö var til ríkis- valdsins um leyfi til aö byggja heimiliö i landinu kringum Kópavogshæliö. Þaö leyfi fékkst meö þeim fyrirvara aö rlkiö yröi ekki krafiö um 85% stofn- kostnaöar. Eru nú allar likur á þvi aö þarna veröi hjúkrunar- heimiliö reist og er sú staösetn- ing á vissan hátt sorgleg þvi ekki er mörg ár siöan fyrsti hreppstjórinn i Kópavogi, Þóröur á Sæbóli gaf heilmikiö land I Sæból meö þvi skilyröi aö þaö yröi reist elliheimili eöa annarskonar aöstaöa fyrir aldraöa. Bærinn treystir sér hins vegar ekki til þess næstu árin aö gera landiö tilbúiö fyrir byggingafrar kvæmdir. Hjúkrun arheimilii byrjun, er ekki loka markmið Gert er ráö fyrir þvi aö dagpeningar ríkisvaldsins muni hrökkva fyrir daglegum rekstri hjúkrunar heimilisins, en stoinKosmað á hins vegar aö fjármagna meö frjálsum framlög um. Meö þvit.d. aö hvert hinna fjögurþúsund heimila i Kópa- vogi leggi 1 baukinn 1/2 strætis vagna fargjald á dag veröur hægt aö reisa 30 vistmanna hjúkrunarheimili á tveimur árum. Ekki veröur þó treyst eingöngu á þessa söfnunaraðferö heldur gert ráö fyrir veru- legum upphæðum i formi beinna gjafa og styrkja einstaklinga og félagasamtaka. Fimm manna stjórn sjálfs- eignarstofnunarinnar hefur verið kosin til að annast fjár- söfnunina en henni til trausts og halds er 18 manna fulltrúaráö. Verður fróölegt að fylgjast meö árangri stjórnarinnar næstu mánuöina og er óhætt aö segja aö hennar biöi bæöi mikiö starf og mikilvægt. Takist henni ætl- unarverk sitt veröur þó ekki lát- iö staðar numiö, þvi framtiðar- markmiöiö er að halda uppbyggingu áfram I kringum þetta fyrsta hjúkrunarheimili og þá jafnvel meö byggingu elliheimilis auk annarra þjónustustofnana fyrir aldraöa. Sjálfsagður réttur Vist er um þaö aö málstaöur þessara bjartsýnismanna i Kópavogi á sér mikinn hljómgrunn. 1 þjóöfélagi sem kennir sig viö velferö og siömenningu getur þaö vart talist óöelilegt að þokkalega sé búiö aö öldruöu fólki, sem leyst hefur af hendi margra áratuga verðmætasköpun og skatt- greiöslur i þágu þjóöfélagsins. Og aumt verður þaö aö teljast þegar einstaklingar á hverjum staö veröa aö taka sig saman og borga brúsann á meðan opin- beru fé er sóaö i óþarfan kerfis- rekstur og „kröflumannvirki” hér og þar um landið. Gunnar Steinn Pálsson segir frá óvenjulegu framtaki

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.