Helgarpósturinn - 20.07.1979, Síða 18

Helgarpósturinn - 20.07.1979, Síða 18
18 HVAÐ KEMUR NÆST? Fostudagur 20. juií 1979——hiQlQdrpostiáfinrL- Oftlega veröur manni á aö spyrja: Hvaö kemur eiginlega næst? Og er þaö nema von? Hver heföi trúaö þvi fyrir tíu árum, aö eftir áratug gengju skólabörn meö reiknivélar I vasa, — reiknivélar sem afkasta sömu verkefnum og vélar sem fyrir tíu árum voru skrifborös- fastar og litt hreyfanlegar úr staö. Undrum tækninnar viröast engin takmörk sett og þaö er betra aö fara varlega i' aö spá. Einhversstaöar las ég um dag- inn, að sá ágæti maöur Ruther- ford lávaröur, sem á sinum tíma tókst aö kljúfa köfnunar- efnisatómið heföi látiö svo um- mælt,aösá væri vart meö öllum mjalla, sem léti sér detta i hug aöná mættifram orku við klofn- inginn. Annar öndvegismaöur hélt þvi fram i fyrirlestri fyrir fimmtlu og fimm árum, aö þaö væri hrein tlmasóun að vera aö bjástra viö að finna upp tól og tæki til að flytja hljóö og mynd um langan veg. Slikt væri gjör- samlega útilokaö. A næstum því hverjum ein- asta degi gefst okkur kostu á aö lesa um tækninýjungar, sem á ýmsan hátt munu breyta lifi okkar á komandi árum. Ekki sist þó lífi og starfi þeirra, sem fást viö störf á sviöi sjónvarps. 1 sænska tækniritinu TM var til dæmis frá því skýrt fyrir nokkru aö kominn væri á mark- aö nýr myndplötuspilari frá MCA/Universal/Pioneer. Af honum eru leiknar myndplötur, sem eru hálf tlmi hvor hlið. Þaö þykir nú vlst ekki sérlega merkilegt þegar til eru mynd- bönd til heimanota, sem taka fjórar tíl fimm klukkustundir af efni. En þaö sem er merkilegt viö þennan myndplötuspilara er þaö aö á plötunni má geyma 54 þúsund kyrrmyndir ljósmyndir eða litskyggnur. Þaö tekur ekki nema tvær sekúndur að leita uppi ákveöna mynd eöa mynda- röö til sýningar, og myndskiptí gerast þannig aö augað varla nemur þaö. Hægt er aö láta spilarann fylgja fyrirmælum á segulbandi um myndaröð og tvö hljóöspor eru fyrir hendi til notkunar fyrir mismunandi texta. Nú er meira aö segja tal- að um aö tengja spilarann ljós- ritara þannig aö úr honum megi fá pappirskópiur. Þaö fylgir sögunni, aö stærsta fyrirtæki veraldar General Motors hafi þegar pantaö sjö þúsund svona myndplötuspilara til notkunar viö sölu- og viö þjálfun starfs- fólks. Myndsegulböndin til notkunar i heimahúsum, þykja nú ekki lengur neitt undraverk. Eru orðin býsna algeng vföa erlendis og nokkuö er einnig um þau hér á landi. Velflestir nýju skuttog- ararnir eru búnir sllkum tækj- um og þaumikið notuö. Þá er sá háttur hafður á aö útgeröin kaupir tvö tæki aö minnsta kosti. Eitt er haft um borö, ann- aö í landi, þar sem einhver ann- ast upptöku á dagskrá sjón- varpsins, hiö þriöja er svoe.t.v. haft til vara. Þessi tæki kosta nú um eina milljón króna hvert. Þaö er sjálfsagt ólöglegt strangt tekiö, aö taka upp dag- skrá meöþessum hætti, en þetta ernú enguaöslður gert hér viöa um land. Astæöulaust er aö am- ast viö þvi meðan sjómönnum er ekki séö fyrir aðstæðum til þess að fá slik myndbönd frá Sjónvarpi, eöa skilyrði sköpuö tií móttöku sjónvarpsefnis á miöunum, sem varla veröur fyrr en gervihnattarendurvarp kemst á laggirnar. Það gegndi hinsvegar ööru máli, ef efni væri tekiö upp úr útsendingum og siöan selt eöa leigt til einka- afnota. Þaö yröi varla látiö óá- taliö. Einnig á þessusviöi eru veru- legar framfarir á næsta leyti. Þannig mun Philips fyrirtækiö kynna I næsta mánuöi nýtt myndsegulband V2000. Kassett- urnar I þaö vega svo sem 350 grömm, en geta tekiö hvorki meira né minna en átta klukku- stundir af efni, eða rúmlega fjórar blómyndir af venjulegri lengd. Fullyrt er aö mynd- og hljóögæði þessa nýja tækis séu betri en það sem áöur hefur þekkst, og afritun eöa kópering bandanna tekur skemmri tlma en áöur. Þá eru og möguleikar á fleir i en einu hljóöspori, þannig aötalgetur veriöáfleirieneinu tungumáli. Þess veröur vafa- laust ekki langt aðblöa aö önnur fyrirtæki i þessari grein komi meö samskonar tadú á markað- inn, en V2000 frá Philips á aö veröa tíl sölu meö haustinu, og ekki er óliklegt að svona tæki veröi komin um borö i einhverja af íslenzku togurunum á næsta ári. Þaö er annars til vansa hér hversu li'tt hefur verið unniö aö þvi aö athuga meö hverjum hætti best sé að miðla sjón- varpsefni til sjómanna, þangað til aö gervihnöttur kemstá loft, sem getur annast þetta, en þaö mun Nordsat geta er þar aö kemur. Hjá hinum Noröurlanda- þjóðunum hefur mikiö veriö um þessi mál fjallaö, og þar gilda um þau allfastmótaðar reglur. Þá hefur og veriö rætt um norræna samvinnu og samræm- ingu á þessu sviöi. A sinum tima var hér skipuð nefnd undir forystu yfirverk- fræðings Sjónvarps til aö gera tillögur um þessi mál. í nefnd- inni átti og sætí fulltrúi sjó- manna. Hann hefur fyrir all- nokkru sagt sig úr nefndinni, þar sem gjörsamlega reyndist útilok aö einhverra hluta vegna að koma nefndinni til starfa. Hér eru þessi mál þvi enn ó- athuguö. Væri nú ekkiúr vegi aö núverandi menntamálaráö- herra tæki á sig rögg og hristi upp I þessum málum aö nýju. Sjómenn eiga skiliö, aö þessu sé gaumur gefinn. SITT LITID AF HVERJU America — Silent Letter Þá er hiö gamalkunna tríó, America, orðiö dúó og komiö aft- ur á staö eftir nokkurt hlé meö nýja plötu sem kallast Silent Lett- er. America var stofnaö áriö 1969 af þremur Englendingum — Gerry Beekley, Dewey Bunnell og Dan Peek — sem áttu þaö sam- eiginlegt aö feöur þeirra voru all- ir bandariskir hermenn staösettir á Englandi og mun nafn trlósins dregiö af þvi. Þeir félagar skutust uppá stjörnuhimininn 1972 með laginu A Horse With No Name, en þaö er mjög i stil Neil Young sem þá var á hápunkti ferils sins. En þeir mættu brátt andstööu hljóm- plötugagnrýnenda I Bretlandi sem sögðu America stælingu á Crosby, Stills, Nash & Young, sem varö til þess aö plötusala þeirra hrapaöi talsvert I þvisa landi. Föðurlandiö var þeim aft- urámóti vinveittara og þar hefur hver plata America allar götur siöan, undantekningarlitiö selst i milljón eintökum. Á þessari nýjustu plötu Ame- rica eru 11 lög flest eftir Beckley og Bunnell (Dan Peek er hættur). Og aödáendur þeirra ættu ekki aö veröa fyrir vonbrigöum. America eru enn viö sama heygaröshorn- iö: einfaldar og fallegar melódi- ur, lýtalaus hljóöfæraleikur. Og söngurinn, aöalsmerki þeirra, er enn i sama toppklassanum og „söngsándið” á þessari plötu er meö þvl betra sem ég hef heyrt á þvl sviöi I langan tima, enda upp- tökustjóri þeirra ekki af verra taginu, George Martin, sá inn sami og tók upp flestar plötur Beatles. Chris Rea — Deltics Chris Rea kom öllum á óvart I fyrrasumar meö plötunni What- ever Happened To Benny Santini? og laginu Fool (If You Think It’s Over), sem var lengi i efstu sætum bandariska vinsæld- arlistans. Hann var enn eitt dæm- iö um enska rokkara sem tekst ekki aö vekja á sér athygli I heimalandinu, en fara til Banda- rikjanna og slá þar I gegn sambr. Les Zeppelin o.fl. Reyndar var þaö ekkert skrltiö aö kanar væru liklegri til aö meötaka tónlist hansen tjallar, þvlhúnermjög I anda þess sem gerist hjá Eagles, Jackson Browne, Poco ofl.,,mjúk>' rokkurum”. Nú er komin á markaöinn önn- ur plata Chris Rea og heitir Deltics. Sem fyrr á hann öll lögin og textana sjálfur og leikur á flest hljóðfærin. Þaö reynist oft erfitt þegar fyrsta plata tónlistarmanns slær i gegn aö fylgja henni eftir og margir veröa bara „einnar-plötu- stjörnur”. Ég held þó aö þaö eigi ekki aö liggja fyrir Chris Rea aö veröa einn þeirra. Deltics er veröugur arftaki Whatever Happ- ened To Benny Santini? Members — At The Chelsea Nightclub Ein af athyglisveröustu hljom- sveitum sem upp er aö koma i Bretlandi I dag er Members. Hana skipa Nicky Tesco söngv- ari, J.C. gitarleikari, Chris Payne bassaleikari, Nigel Bennett gltar- leikar og Adrian Lillywhite trommari. Members vöktu fyrst á sér verulega athygli I byrjun þessa árs er tveggja laga plata þeir The Sound Of The Suburbs fór i 13. sæti breska vinsældarlistans. Og fyrir skömmu kom út þeirra fyrsta breiöskifa, At The Chelsea Nightclub. Hún hefurfengiö mjög lofsamlega kritlk I breskum tón- listarblööum, sem flest telja Members slaga hátt uppi eina virtustu pönkhljómsveit tjalla i dag Clash, sem er nú ekki litið. En aö minum dómi eiga þeir þaö vel skiliö. Tónlist þeirra er þétt og vel spiluö. Textarnir margir hverjir þrælgóöir, td. Stand Up And Spit, Don’t Push og Frustrated, Bagshot. Members er hljómsveit sem gaman veröur aö fylgjast meö i framtiöinni. Joe Jackson — Look Sharp Joe Jackson er 24 ára gamall breskur nýbylgjupönkari sem er aö setja allt á annan endann i Bandarikjunum þessa dagana. Hann er nýgræöingur I bransan- um likt og Members og hefur gef- iö út eina breiðsklfu, Look Sharp. Og þaö er einmitt eitt laganna á þessari skifu, Is She Really Going Out With Him?, sem er um þessar mundir aö skriöa upp bandarlska vinsældarlistann. Og þaö má segja aö flest önnur lög plötunnar séu likleg til vinsælda, þvl hún er mjög heilsteypt og frlsk. Ef likja ætti tónlist Joe Jacksons viö tón- list einhvers annars, þá væri það helst Elvis Costello, en einsog um flesta tónlistarmenn sem eitthvaö er spunniö I, þá er hún fyrst og siöast hans eigin tónlist. Nýjar myndir frá Schlöndorff Fass- binder og Herzog Þrlr af fremstu kvikmyndaleik- stjórum Þýskalands, þeir Volker Schlöndorff, Rainer Werner Fassbinder og Werner Herzog, hafa á siðustú mánuöum sent frá sér nýjar kvikmyndir, sem allar hafa vakiö veröskuldaöa athygli. Kvikmynd Schlöndorffs, „Die Blechtrommel” (blikktromm- an), fékk Gullna pálmann, ásamt myndCoppola Apocalypse now, á siöustu kvikmyndahátiöinni i Cannes. Schlöndorff hefur sagt um myndir sinar, að þær séu „alltaf bókmenntir sem segja frá sögu Þýskalands”. „Blikktromman”, er gerö eftir samnefndri skáld- sögu GunterGrass, og Isamvinnu við hann. Þar segir frá drengnum Óskari, en hann var fullþroska andlega strax frá fæðingu. A þriggja ára afmæli hans, er hon- um gefin tintrumba og hann tekur þá ákvörðun aö hætta aö stækka. Þannig skilur hann sig frá full- oröna fólkinu og þjóðfélaginu og skeytir ekki hætishót um þau hlutverk sem honum eru ætluð. Þess I staö lemur hann trumbu slna. I dagbók sem hann hélt um kvikmyndun sögunnar, segir Schlöndorff: „Óskar er einstakl- ingshyggjumaöur og tækifæris- sinni. Hann á rétt á þvi, þar sem hann er barn. A hinn bóginn halda miðstéttirnar áfram aö haga sér einsog börn, þó fullorðið fólk sé. Óskar er miðstéttarmaðurinn holdi klæddur, en hann er ekki út- hrópaður sem sllkur, þar sem hann er barn.” Öskar ákveður loksins aö stækka örli'tiö, en þó aöeins vegna þess, aö hann sér aö ómerkileg neitun hans kemur honum ekki að neinu gagni. Hann hefur alger- lega sagt skiliö viö foreldra slna, er oröinn munaöarlaus aö eigin frumkvæöi, og Þriöja rikiö er liö- iö undir lok. Ólikt því sem er i bókinni, er þaö áhorfandinn, en ekki trumbu- leikarinn, sem stendur andspænis þýskri sögu slöustu ára. Fassbinder hefur nýlega sent frá sér mynd, sem hann kallar „Die Ehe der Mar-ia Braun” (hjónaband Marlu Braun). Þrátt fyrir aö handritiö sé ekki eftir Fassbinder sjálfan, er sagan mjög melódramatlsk og uppfull af klisjum, sem fáum tekst að nota á réttan hátt. Hjónaband Mariu Braun er svo

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.